Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 29
Hugarfarssaga óbeint (t. d. með frásögnum), og stuðlað að því að breiða viðbrögðin ennþá meira út. Þessi samvirkun merkjakerfa og atriða sem hafa ólíka stöðu í tímans rás (t. d. staðbundins uppþots og þráláts orðróms) — er ástæða fyrirbæris, sem sagnfræðingar kannast nú vel við og eru endurtekningar sams konar atburða á mismunandi stöðum og tímum. „Kviksagan í Or- léans“ er reyndar gott dæmi um það: í febrúar 1970 blossaði upp í Amiens orðrómur, sem var í öllum smáatriðum nákvæmlega eins og náði sams konar heljartökum á borgarbúum en olli minni múgsefjun á götum úti, — sennilega vegna þess að viðbrögð fjölmiðla, sem fordæmdu þessa „rógsher- ferð“, voru nú skjótari. Þess ber þó að gæta, að í atburðum, sem hræðsluviðbrögð eða önnur viðbrögð koma af stað, hvort sem þeir endurtaka sig eða ekki, geta kristallast fjölmörg gerólík atriði eða hugmyndir. I ritinu Kattamorðin miklu (1984) hefur Robert Darnton t. d. reynt að rekja í sundur allar rætur þess heldur ömurlega atviks, þegar prentarar í Rue Saint-Sévérin í París tóku sig til 1730 og drápu alla ketti sem til náðist í nágrenninu. Hann sýnir fram á að bak við atburðinn sé að finna: 1) Hugmyndir um (yfirnáttúrulegt) eðli katta, tengsl þeirra við galdrakonur o. þ. h., og jafnframt leikur með franska orðið „chat“ („köttur“, „kynfæri kvenna“). 2) Gamla hefð frá kjötkveðju- hátíðum, þar sem köttum var m. a. lógað, og skyldar hefðir um sérstök hátíðahöld og samdrykkjur prentara. 3) Megna andúð á prentsmiðjueigand- anum og konu hans, sem dekruðu við ketti sína en léku prentarana grátt og sveltu þá jafnvel (þessi andúð tengdist hugmyndum um að kjör prentara hefðu áður verið betri, og hefðu prentsmiðjueigendur og starfsmenn þeirra þá búið saman í jöfnuði og bræðralagi). 4) Akveðið viðhorf til konu prentsmiðjueigandans, sem var mun yngri en maður hennar, eins og algengt var um borgarakonur á þessum tíma, og bendluð við kukl og framhjáhald. — Við samruna allra þessara atriða varð til ákveðin „seremónía", þar sem m. a. voru haldin „réttarhöld" yfir köttunum, konu prentsmiðjustjórans var ögrað og hún höfð að athlægi með eftirhermum o. þ. h. Tilgangur „sere- móníunnar" — sem virðist þó ekki beinlínis hafa verið skipulögð fyrirfram — var sá að gefa merki um andúð prentaranna á eigandanum og konu hans, — merki sem þeim var ætlað fyrst og fremst en þó á þann hátt að þau gætu ekki brugðist við og hefnt sín á prenturunum eða látið þá gjalda atburðanna á nokkurn hátt. Hvernig getur svo nútíma sagnfræðingur, sem er uppi á allt öðrum tíma, fjallað um atburði af þessu tagi og hugarfarssögu yfirleitt eins og hún hefur verið skilgreind hér? Á hverjum tíma fá einstaklingar merki úr öllum áttum, þau raðast saman í minni þeirra og þeir geta jafnvel gengið að þeim eða vakið þau, — og jafnframt bregðast þeir við þeim á margvíslegan hátt. En 427
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.