Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 83
Steinunn Eyjólfsdóttir Geggjun? Margt getur týnst á lífsleiðinni. Sér í lagi ef maður flytur oft. Bæði hlutir og staðir og fólk. Þó held ég að mitt tilfelli sé nokkuð sérstakt. Eg hef týnt trjá- göngum. Ég hef ekki hugmynd um hvar þau eru. En ég er viss um að þau eru einhversstaðar. Því ég þekki þau vel. Æ, þar hringir síminn. En ég ætla ekki að svara. Eg ætla að segja ykkur frá trjágöngunum. Því ég hef stillt mig um það svo lengi. Allt- of lengi. Þegar ég er yfirkomin af þreytu get ég séð þau. Brautin liggur bein og slétt út í fjarlægðina, fegurðin og friðurinn er eins og tónar. Nýfallinn snjór er yfir öllu. Það hefur verið logndrífa, því snjórinn situr á trjágreinunum í þykkum lögum og liggur óhreyfður í götunni. Þessi sími ... Eg verð víst að svara. En þetta er allt í lagi, þetta er ekki rukkari. Bara grannkona mín að biðja mig að reyna að ná í afréttara fyrir sig. Eg segi henni að því nenni ég ekki. Hver nennir að útvega afréttara? Eru ekki allir önnum kafnir? Og aftur er það síminn. Þetta er rukkarinn fyrir austan sem alltaf er að segja mér frá heiðarlegu fólki og óheiðarlegu. Þar á milli er gífurlegt djúp staðfest, skilst mér á honum. Hann hefur víst hlustað á ráðherrann sem kom í sjónvarpið eins og frelsarinn í framan og sagðist ekki trúa því, að Þjóðin vildi lækka vextina. Stundum verður maður spotskur og ræðir fram og aftur við rukkarana. Og oft kemst maður þá að því að þetta er blankt og örvæntingarfullt fólk — eins og maður sjálfur. Einn rukkari lætur mömmu sína hringja öðru hvoru til að segja mér hvað hann sé góður og heiðarlegur drengur. Mér dettur ekki í hug að rengja það. Og ég segi henni að hún megi skamma mig eins og TMM VI 481
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.