Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 127

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 127
til vill hefði mátt setja einhvers konar ris í lokin, eitthvað sem réttlætti sérstaklega að nú væri sögunni lokið. En fullyrð- ingu af þessu tagi er víst erfitt að rök- styðja, og verður hér aðeins vísað til smekks. I aðra röndina er Hafliði Vilhelmsson að skrifa um skáldskapinn, skrifa um það að skrifa. Hann skrifar sjálfsmeðvit- aðan texta, og að hætti höfunda eins og Guðbergs Bergssonar lætur hann lesand- ann vita að hann veit að sagan er aðeins plat. Hann talar stundum við lesandann yfir sögunni, ef svo má segja. Slík brögð hafa nokkuð gengið sér til húðar á síðari árum. En Hafliði kemst vel frá þessu, sneiðir að mestu hjá klisjunum. Beygur er að samanlögðu býsna vel heppnuð saga að mínu mati. Hún hefur það meðal annars til síns ágætis að vera skemmtileg þótt hún sé ófeimin við stóru málin. Hafliða Vilhelmssyni hefur farið fram í skáldskap sínum, og með Beyg hefur hann náð umtalsverðum árangri. Arni Sigurjónsson. ENN LEYNIST LÍF í ORÐUM Um Eld og regn Vigdísar Grímsdóttur. Frjálst framtak 1985. I Þess eru fá dæmi í seinni tíð að höfundar hafi komið með jafn eftirminnilegum hætti fram á ritvöllinn og Vigdís Gríms- dóttir með smásagnasafni sínu Tíu myndir úr lífi þínu (1983). Flestir voru á einu máli um að þar færi gott skáld sem mikils mætti vænta af í ís- lenskum ritheimi. I upphafi bókar skrif- ar höfundur formála sem leggur drög að Umsagnir um bœkur sameiningu höfundar og lesanda, og í sögunum er víða að finna tilbrigði við samspil texta og viðtakanda. A vissan hátt má segja að bókin öll sé tilbrigði við þetta sérkennilega samband, sem mynd- ar þann grunn sem skáldskapurinn síðan rís af. Sögur Vigdísar eru líka skrifaðar af miklu næmi á hlutskipti manna, ekki síst barna og kvenna og þeirra sem kúg- aðir eru í hinum hversdagslega veru- leika. Mannlegar tilfinningar og hlýja eru eitt helsta kennimerki sagnanna. Mestu máli skiptir þó hversu vel Vig- dísi tekst að lýsa því vegasalti draums og veruleika sem lífið er. Eg held líka að henni hafi prýðilega tekist að koma til skila hversu mikilvægur hugarheimur- inn er; að manneskja án drauma er að- eins partur af manneskju; ófullburða fyrirheit. Stíll Vigdísar er ljóðrænn og einkennist af tilfinningu fyrir hinu smáa. Því það eru smáatriði hversdagslífsins sem fyrst og fremst skilja fólk að, merkja sérstöðu hvers og eins. I þessu smásagnasafni örlaði líka á vísunum í ævintýri, þótt aðeins væri það fyrirboði þess sem síðar birtist, rétt eins og þessi bók gaf forsmekkinn af því sem koma skyldi. II Skáldskapur er stórt orð. Og á að vera það nú, þegar mönnum hættir til að gera æ minni greinarmun á því sem er gott og vont, en hrökklast inn í öngstræti af- stæðishyggju. Það dylst hins vegar eng- um sem les nýjustu bók Vigdísar Gríms- dóttur að þar er skáldskapur á ferðinni, góður skáldskapur. Eldur og regn heitir hún eftir þeim frumkröftum tilverunnar sem jafnan setja sinn misjafnlega þekkilega svip á líf manna sem fullkomlega er undirorpið þeirra duttlungum. Titillinn er engin til- 525
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.