Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 131
drengsins og skapar um leið spennu í söguna: I tvo mánuði á ári getur hann ekki hugsað skýrt. Sér ekki til sólar. Kemst ekki burt. Er eins og náttúran ætlast til af honum og öllum í þorpinu. Kuldinn smýgur eins og myrkrið. Undir fötin. Undir skinnið. Inn í líkamann. Innilokunin ærandi allan þennan tíma. Hann þekkir ekki fólkið sitt. Skilur ekki orð þess. Sömu orðin alla daga: — Nú fer þessu bráðum að linna. — Og því Iinnir. Það veit hann. En árin breytast ekkert og þetta heldur áfram . . . (bls. 128—9) Með listaspilinu rýfur hann sáttmál- ann við fjallið sem grúfir yfir þorpinu, líkt og harðstjóri yfir þegnunum, og það sprengir utan af sér hin hvítu klæði. Lýsingin á því er mjög haglega fléttuð: Fiðluspil. Æst fiðluspil. Hvít breiðan þýtur með ofsa- hraða. Æðir á móti honum eins og foss. Hann hörfar og þrýstir drengnum að sér. Oskrin í loftinu renna saman við hvin skriðunnar. Fiðlutónarnir hvolfast yfir hann og drenginn og þorpið. Bogi dreginn hratt eftir kassanum. Brothljóð. Skjálfti. Öskur . .. (bls. 130) Umsagnir um bxkur Hér er vélað um fleiri mál en hægt er að svara fyrir, enda þessari grein fremur ætlað að spyrja. Eins og fram kemur í þessum birtu brotum þá felur sagan í sér skírskotanir til Islands og íslenskrar náttúru. Sambúð manns og náttúru, uppreisn ungs manns gegn þrúgandi þröngri heimsmynd þorparans. Hjátrú og hefð og brot gegn þessu tvennu sem endar með ósköpum þar sem lifandi náttúran í öllu sínu veldi mélar þann agnarsmáa mann sem henni storkar. En alltaf rís maðurinn upp á fæturna að nýju í þrotlausri viðleitni sinni til þess að skilja sjálfan sig, heiminn og sitt nánasta umhverfi, sem er þegar allt til alls kemur eitt hið besta í mannsins fari. Að láta ekki segjast heldur þrjóskast við og segja: Eg vil skilja, þess vegna er ég. Því verður skáldskapurinn sífellt mikil- vægari og bækur eins og Eldur og regn eru órækastur vottur þess að maðurinn hefur ekki enn orðið alltumlykjandi dauða skilningsleysis, uppgjafar og stöðnunar að bráð. Páll Valsson NÝ FORNRIT íslenzk fomrit. XXIX. bindi. Ágrip af Nóregskonunga sqgum. Fagrskinna — Nóregs konunga tal. Bjarni Einarsson gaf út. Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík MCMLXXXIV. Eiríks saga rauða. Texti Skálholtsbókar. AM 557 4to. Viðauki við íslenzk fomrit, IV. bindi. Ólafur Halldórsson gaf út. Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík MCMLXXXV. ™m ix 529
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.