Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 73
skaparumfjöllun um menn, gildi og kenn- ingar. Einsog áður er að vikið kemur á óvart í sonnettunni um skipið hvað myndmál er ófrumlegt, og jafnvel nykrað — líksmum- ing á rúmsjó? Styrkur höfundarins hefur einmitt legið í hinu, óvæntum myndum, oft úr hinni skáldlausu rúmhelgi, allajafna tengdum saman með aðferðum Egils og Snorra. En ekki er nóg með að myndmálið sé klént heldur er bragurinn líka gallaður, og það alltof augljóslega til að um sé að ræða venjulegt skáldaleyfi frá hörðustu kröfum í snúnum hætti. í níundu og elleftu sonnettulínu er æpandi rímlýti þarsem í stað reglulegs kvenríms (greinum — einunv, brotna — rotna fyrr í ljóðinu) kemur kauðarím á endingu þágufalls fleirtölu í þriðja atkvæði: kutanum — þeffœrum. Þetta er ekki einungis einstætt í sonnettu- kveðskap Þórarins heldur óþekkt í íslensk- um sonnettum eftir því sem næst verður komist frá Jónasi til Kristjáns Ámasonar. Svo verður því að líta á að þessi rímgalli hafi skýra merkingu af hálfu höfundar, og af því við þekkjum vel íþrótt Þórarins við orðaleik er lausnin auðfundin: vísan er ekki ort nema að takmörkuðu leyti. Þrátt fyrir útlit sitt og form er þessi texti sumsé ekki hin spurula og tregafulla sonnetta, heldur venjuleg hálfkveðin vísa — meiningar sem einn maður hefur um annan án þess að vilja setja þær fram í áþreifanlegu máli með rök- legri uppbyggingu. Enn verður þó að gera athugasemd. Til er það orðtæki bæði á frönsku og ensku að eitthvað sé sans rime ni raison — without rhyme or reason, skorti bæði rím og rök. Merkingin er að hið umrædda sé þarmeð algjör della. Þetta er að því Ieyti skemmti- legt orðtæki að það gerir ekki einungis ráð fyrir því sem sjálfsagt er, að rökræða geti verið órímuð, heldur líka því að rím þurfi ekki rakanna við. Þetta er eiginlega mjög íslensk hugsun. Framlag Þórarins í síðasta tímariú hefði að minnsta kosti þurft að vera annaðhvort. TMM 1993:2 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.