Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 89
í dalnum. Einn þeirra sem raðar horfír ofur vingjamlega á mig, en samt setur að mér ótta, skrýtnir karlar geta verið með því voðalegasta ef maður er þeir ekki sjálfur. Hann er afdráttarlaus í afstöðu sinni til þess mikla fjársjóðar sem býr í líkneskjunum og margir em því fegnir. í afdráttar- leysinu skrifa óskrifuð lögin sig. Þegar nýjar styttur berast taka sérfræð- ingamir þær fyrir á torgi hins dalræna friðar framan við hofín. Ég held út í rjóður og sker út líkneski eins og hinir. Vildi alltaf að lambið mitt hefði þykkar varir, svo ég set þykkar munúðarvarir á líkneskið mitt. Hugsa um lambið mitt og geri líkneski eins og aðrir hér. Líkneskið vill hafa ægilega ofsafengin rauð augu sem lýsa, ég læt það gott heita því mér sýnist mikið búi í þeim. Dalbóndinn vingjamlegi nauðgar líkneski mínu strax þegar það gengur nýskorið og ilmandi trjákvoðu inn á torgið. — Er þetta ógnljóta fyrirbæri úr tré úr dalnum? Ekki sýnist mér það, segir hann og þukiar myndina mína mddalega á viðkvæmum stöðum á meðan fólkið flykkist að. Hann hringsólar um styttuna senuglaður og potar í hana fyrirlitlega með kennarapriki sínu. —... þettað ... þetta lík-neski er ekki úr tré, frekar skessuskít! segir hann sigri hrósandi og lítur í kringum sig á dalbúa, til að sjá hvort aftakan gleðji ekki viðstadda, sem hún gerir, svo hann æsist enn. — Þetta er upplogið líkneski, sem hlýtur að vekja öllum ógeð. Ekki er myndin innblásin af bilinu milli trjáa, af endurvarpi laufa, það sér hver maður. Hann grabbarþvístyttuna mína og tekuraðkrjúfahana meðexi. Hann fmssar af gleði og við það spretta um munninn hraunaðar fmnsur og bleikar kossageitur, sem vaxa úr vírusi fjölmælanna. — Augu þessarar líkneskisdruslu eru ógnrauð og lýsandi, samfélag- inu hættuleg, þess vegna verð ég, mér þykir það leitt, að dæma þetta verk ógert, koma í veg fyrir að menn skaðist við að að horfa á þetta, því eins og allir skynsamir menn vita er margsannað að rauð augu sjá rugl. Hann talar greindarlega, er vel gefínn og allir ánægðir meðan hann úthúðar þeim ekki. Hann flýtir sér að afgreiða volga líkneskið mitt, þefar ekki af því hægt og rólega, skoðar það ekki með höndunum, ekkert sprettur af rólegri athugun um formið, hann sér ekki uppbygginguna né það sem skiptir mestu máli: hve tærnar koma á óvart miðað við lögun og lengd líkamans. Hann hefur snarpa stresssýn, góða miðað við sína TMM 1993:2 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.