Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 90
augntegund, litaða af því ógurlega sem hann óttast að gangi úr skefjum inni í sér. Mér var nær að búa þetta svona svakalegt til í hendumar á honum. — Þessi nabbi hér ... Hann virðir líkneskjuna mína ekki athugunar, reiðir upp sleggjuna og djúpt í magann ... — Þessi persónuleikalausi háls. . . . og reiðir upp exina og af höfuðið. Og rigsar um með blóðuga svuntuna. Til að enginn efist um gjörðir hans, bætir hann við. — Vondir stytturaðarar eru réttdræpir, rétt eins og svona vondir styttugerðarmenn. Hann hættir með þessari viðbót eigin höfði, svo allir sannfærast um að hann hafi gert rétt. Ég lyppast niður í skuggann og augnholið fyllist af dimmfjólu passíulit sem ekki sést gegnum, þreifa á líkama mínum frá tám upp í móti og róast við að finna þvala líkamsparta með sínu lagi, olnbogar falla í lófa, og áfram upp, en þá ... ... hendur mínar finna sér til skelfingar að minn eigin likami endar í afskomum hálsi. Auðvitað er ómyndin sem hann gaf styttunni komin á mig. Hann veit honum er óhætt að skemmta fólki með því að brúka exi sína, það er lenska að ekkert heyrist þótt höggin fari í hold vonsvikinna styttumakara. En honum lá svo á að skemmta að þyngsti dómur féll, skógræktarbjörk í strjúpa minn. Dalbúar ganga hjá með samúðarsvip en ég veit að þeir trúa honum, hann er viðurkenndur fulltrúi skógræktarfélagsins. Þetta hlýtur að vera rétt hjá honum, ég hlýt að eiga hið versta skilið fyrir að skera svona mynd út í þessum dal. Hann sendi heri gegn mér í höfuð allra hinna. Af hverju láta þau svona? Má virkilega ekkert? IV. Á heimleið Næsta dag er ég beinagrind. A henni hanga augu sjáandans sem sér heiminn upp á nýtt, og við slíkt má vel una. A sterkri grindinni hangir taktstola hjarta, sem óttast að sjúkdómar færist nær úr skordýraeyddu skógarþykkninu og vilji í efnafræðileik milli rifja. Hlusta ekki á það og held mína leið. Heyri þó skrölta í beinum mínum. Ég sem þóttist hjúpaður möttli velgengninnar! 88 TMM 1993:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.