Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2010, Blaðsíða 28
28 SVIÐSLJÓS 20. september MÁNUDAGUR BRJÁLAÐIST Á FLUGVELLINUM R ussell Brand var handtek-inn á LAX flugvellinum í Los Angeles á föstudag-inn, eftir að hann hrinti ljósmyndara sem var að elta hann og unnustuna, Katy Perry. Sjón- varvottar segja að hann hafi slegist við ljósmyndarann og látið öllum illum látum. Þá skarst einn veg- farandi í leikinn og framkvæmdi borgaralega handtöku á Russell. Lögreglan tók við stuttu eftir það og flutti hann á lögreglustöð. Sagt er að ljósmyndarinn hafi verið að elta Russell og Katy, en hún hafði aðra sögu að segja á Twitter síðu sinni. ,,Ef þú ferð yfir línuna og setur linsuna upp eftir kjólnum mínum, þá mun unnusti minn gera sitt til að vernda mig," sagði hún og lét lagið „Stand By Your Man“ fylgja með í færslunni. Russell var sleppt seinna um daginn, en breski háð- fuglinn tekur greinilega ekki létt á mönnum sem góna á Katy. LINDSAY FALLIN STRAX? S lúðurtímaritið US Magazine heldur því fram í nýjasta tölublaði sínu að leikkonan Linds-ay Lohan sé strax fallin aðeins 18 dögum eftir að hún kom úr meðferð. Meðferð sem Lohan var skikkuð í sem hluta af fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að rjúfa skilorð. Rætt er við „vinkonu“ Lohan og gesti á nætur- klúbbnum Boom Boom Boom í New York en Lohan er sögð hafa skemmt sér þar fram eftir nóttu laug- ardaginn 11. september. Lohan hefur farið fjórum sinnum í meðferð þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára. Áfengi og fíkniefni hafa leikið stjörnuna ungu grátt. US Magazine segir Lindsay Lohan ekkert hafa lært: LINDSAY LOHAN Hefur hún ekkert lært af mistökum sínum? ROSALEGUR RUSSELL Stjarnan úr „Get Him to the Greek“ er ekkert lamb að leika sér við. STANDA SAMAN Katy Perry stendur með sínum manni. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SUMARLANDIÐ 6, 8 og 10 L AULINN ÉG 3D 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 5.50, 8 og 10.15 12 • H.H. -MBL NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 16 16 12 L L L 12 16 SÍMI 462 3500 L 16 12 L SUMARLANDIÐ kl. 8 - 10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 L 16 12 L L 16 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8.30 - 10.30 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8.30 - 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6.15 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 SUMARLANDIÐ kl. 3.30 - 6 - 8 - 10 SUMARLANDIÐ LÚXUS kl. 4 - 6 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8 - 10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D LÚX kl. 10.40 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10.10 SALT kl. 10.15 .com/smarabio Baltasar Kormákur kynnir nýja íslenska gamanmynd eftir Grím Hákonarson. Er í lagi að selja álfastein úr landi? BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI L L L L L L L L L L L L 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 16 „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING: l i l il j i i l i j i i í i i í lí .ROGER EBERT  EMPIRE  48w x 70h @ 100% Client: WB - GOING THE DISTANCE - DOM BUS SHELTER (BRIDGE LOOK) Job#: 223164id2f OUTDOOR BILLING @ 37% EIN BESTA RÓMANTÍSKA GRÍNMYND ÁRSINS! PRESSAN  MOGGINN GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30 THE GHOST WRITER kl. 5:30 STEP UP 3-3D kl. 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 8 INCEPTION kl. 10:20 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 10:10 STEP UP 3-3D kl. 8 INCEPTION kl. 8 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20 THE OTHER GUYS kl. 8 THE EXPENDABLES kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:10 STEP UP 3 kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 GHOST WRIGHTER kl. 10:10 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.