Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2010, Blaðsíða 32
n Meira af leik Breiðabliks og Selfoss. Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, féll á sunnudaginn úr Pepsi-deildinni í knattspyrnu ásamt félögum sínum í liði Selfoss en þeir áttu fyrir leikinn veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Ingó var í byrjunarliðinu í leiknum örlagaríka. Nú er aðeins einn leikur eftir og ljóst að Ingó og félögum tekst ekki að halda sér í deildinni. Óvíst er hvað verður um Guðmund Benedikts- son, þjálfara Sel- foss, sem er vanur að velja svokallað- an pappakassa um- ferðarinnar í enska boltanum. Þann titil fær sá vanalega sem ekki hefur stað- ið sig í stykk- inu. n Útrásarvíkingurinn Karl Werners- son var mættur á völlinn á leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild- inni, sem fram fór á sunnudag. Það var árvökull íþróttafréttamaður á boltavakt Vísis sem kom auga á Karl í stúkunni. Það vakti athygli blaða- mannsins að Karl drakk Diet Coke eins og aðrir útrásarvíkingar. Diet Coke er sá drykkur sem Jón Ásgeir Jóhannesson drekkur hvað mest og hefur lýst því yfir að hann hafi að minnsta kosti efni á að kaupa. Meðal annarra vallargesta var Kópavogsbú- inn Samúel Örn Erlingsson, íklæddur lopa- peysu. DIET COKE Á VELLINUM „Börnin höfðu gaman af þessu og til þess var leikurinn gerður,“ seg- ir Friðrik Þorvaldsson, skólastjóri Eskifjarðarskóla. Í síðustu viku fóru nemendur 3. bekkjar í Eski- fjarðarskóla í kartöflugarð skólans til að taka upp. Reyndar er kart- öflugarður þessi enginn venjuleg- ur kartöflugarður því hann er stað- settur í moldarbeði við bílastæði skólans. Sumir héldu að þarna yrði hellulögð gangstétt en umhverfis- svið bæjarins útbjó í staðinn fyrir- taks garð fyrir nemendurnar til að setja niður kartöflur í. Allt saman var þetta í gamni gert og til þess að vekja athygli barnanna á því hvernig er hægt að útbúa græn og gjöful svæði í byggð. 22 kartöflur voru settar niður en börnin urðu verulega hissa því uppskeran kom á óvart. Þegar Kristín Lukka, heim- ilisfræðikennari í Eskifjarðarskóla, vigtaði uppskeruna á löggiltri vog skólaheilsugæslunnar reyndist hún 25 kíló. Friðrik nefnir að umhverfis- svið bæjarins hafi brugðið á leik og í Eskifjarðarbæ megi jafnvel finna fleiri óvænta græna reiti en þennan óvenjulega kartöflugarð við bílastæði skólans. Skólanum er umhugað um að börnin læri að meta náttúruna og sjálfbærni hennar og því séu uppákomur sem þessar skemmtilegar. Börn- in læra einnig að fara með rusl og taka með sér endurvinnanlegar umbúðir utan af nesti sínu heim aftur til endurvinnslu. „Hér er um að ræða plastpoka undir samlok- ur og fernur af safa eða kókómjólk. Hér er allt gert til þess að benda börnunum á að náttúran er verð- mæt.“ kristjana@dv.is Börn í Eskifjarðarskóla tóku upp kartöflur á óvenjulegum stað: RÆKTAÐ VIÐ BÍLASTÆÐIN Hver verður pappa- kassi vikunnar? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 07:05 SÓLSETUR 19:36 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 REYKJAVÍK Góð uppskera Börnin tóku upp 25 kíló af kartöflum á bílastæðinu við grunnskól- ann. 15/9 14/8 15/7 12/10 21/10 23/10 21/10 24/21 24/22 15/9 14/8 15/7 12/10 22/10 23/10 18/9 24/22 25/22 14/13 12/7 13/12 12/11 16/10 15/9 16/11 24/18 24/23 14/12 12/5 14/8 12/7 19/14 14/8 16/10 23/20 24/23 0-3 6/4 0-3 7/6 0-3 8/4 0-3 10/9 0-3 7/4 0-3 7/4 3-5 10/7 0-3 5/-2 0-3 6/5 0-3 8/5 0-3 8/8 0-3 7/0 0-3 7/0 0-3 8/4 0-3 4/-1 0-3 6/5 0-3 7/2 0-3 7/6 0-3 6/-1 0-3 7/1 0-3 7/4 0-3 5/3 0-3 7/6 0-3 7/5 5-8 9/8 0-3 8/4 0-3 7/5 0-3 9/0 3-5 8/6 0-3 9/5 3-5 9/6 0-3 9/5 0-3 8/4 0-3 5/3 0-3 7/5 3-5 8/3 0-3 7/4 0-3 7/3 0-3 7/5 0-3 6/1 0-3 3/-2 0-3 5/0 3-5 6/2 0-3 5/1 3-5 5/4 0-3 4/2 0-3 4/0 0-3 2/1 0-3 4/3 3-5 7/6 0-3 6/5 3-5 4/2 0-3 4/2 0-3 5/1 0-3 3/1 0-3 5/2 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA 8 6 6 6 4 6 6 9 88 8 4 3 2 2 2 3 2 22 8 3 46 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. KALT Á MORGNANA Í VIKUNNI HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Það er viðbúið að það þurfi að skafa í neðstu byggðum núna með morgninum og næstu morgna. Við erum að tala um hægviðri með hita nálægt frostmarki að næturlagi en þolanlegum dagshita, eða 7-8 stigum. Það verður í dag bjart framan af degi en þykknar svo upp þegar líður á daginn og jafnvel gætu fallið stöku skúrir. Keimlíkt veður verður næstu daga en um næstu helgi eru horfur á hlýindum. LANDSBYGGÐIN Víða um land má búast við næturfrosti þessa vikuna, einkum þó til landsins en síst við sjóinn. Í dag verður hægviðrasamt en á Vestfjörðum og við Breiðafjörð eru horfur á 5-10 m/s. Norðanlands og austan verða skúrir en él til fjalla. Annars verður úrkomulítið á landinu þar til síðdegis að búast má við skúrum sunnan og vestan til. Bjartviðri verður SA-lands. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is Næturfrost Nú þarf að fara að gera bílana klára fyrir haustið og eitt það fyrsta er að setja rúðusköfu í bílinn. INGÓ FALLINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.