Lögmannablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 8

Lögmannablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 8
Af félagsmönnum eru 155 (153) konur, þar af eru 17 (15) hæstaréttarlögmenn. Af konum í félaginu eru 48 (53) sjálfstætt starfandi og 34 (32) eru fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofn- unum starfa 73 (68) konur, þar af 33 (31) hjá ríki eða sveitarfélögum og 40 (37) hjá fyrirtækjum og félagasam- tökum (af þeim 21 (15) hjá bönkum og fjármálafyrir- tækjum). Af félagsmönnum eru 540 (537) karlar, þar af eru 210 (206) hæstaréttarlögmenn. Af þessum 540 körlum eru 296 (300) sjálfstætt starfandi og 60 (55) starfa sem full- trúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrir- tækjum og stofnunum starfa 143 (141) karlar, þar af 42 (45) hjá ríki eða sveitarfélögum og 101 (96) hjá fyrir- tækjum eða félagasamtökum (af þeim 54 (34) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). 8 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2006 4 5 7 4 6 4 4 8 1 5 1 0 5 2 9 5 8 8 6 0 5 6 2 8 6 6 7 6 9 0 6 9 5 7,3 1,5 3,7 6,0 3,7 11,1 2,9 4,0 0,6 3,4 6,2 0 1 0 0 2 0 0 3 0 0 4 0 0 5 0 0 6 0 0 7 0 0 8 0 0 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Ár F j ö l d i 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 F j ö l g un% Fjöldi Fjölgun % Fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tíma- bilinu 1996-2006. Sjálfstætt starfandi 54% Fyrirtæki og félagasamtök 19% Fulltrúar lögmanna 11% Ríki og sveitarfélög 8% Hættir störfum 8% Sjálfstætt starfandi 31% Ríki og sveitarfélög 21% Fyrirtæki og félagasamtök 26% Hættir störfum 0% Fulltrúar lögmanna 22% Skipting (%) kvenkyns félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Skipting (%) karlkyns félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. 

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.