Lögmannablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 25

Lögmannablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 25
Aðafundur Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2005 verður haldinn föstudaginn 10. mars n.k., kl. 16:00 í Sunnusal, Radisson SAS Hótel Sögu. D A G S K R Á: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr. sam- þykkta fyrir Lögmannafélag Íslands. 2. Skýrsla styrkja-og gjafanefndar. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum fé- lagsins. 4. Tillaga um breytingar á skipulagsskrá Námssjóðs LMFÍ 5. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til Lögmannafélags Íslands 6. Önnur mál. Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ. D A G S K R Á: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ. 2. Tillaga um breytingar á reglum félags- deildar. 3. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags Íslands Árshátíð LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldin laugardaginn 11. mars í Gyllta salnum á Hótel Borg. Heiðursgestur: Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ en hann mun jafnframt veita sparkglöðum lögmönnum verðlaun Veislustjóri: Skari Skrípó Hinn geðþekki Mörður lögmaður mætir og flytur annál félagsins í eigin persónu!!! Fordrykkur verður í boði Landsbanka Íslands Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi! Miðaverð kr. 8.500,- Pantið fyrir 7. mars í síma 568 5620 Árshátíðarnefnd LMFÍ LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2006 > 25

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.