Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 13

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 13
 Þjóðmál VOR 2009 11 Vilhjálmur Eyþórsson Þjóðin, það er ég! Margur heldur mig sig,“ segir gamalt máltæki og sú hugsun, eða öllu held ur þráhyggja, að allir aðrir hljóti að vera á sömu skoðun og maður sjálfur er einkennandi fyrir hugsjónamenn, lýð­ skrum ara og einfeldn inga allra alda . Raunar er vandfundinn sá harðstjóri og ógnar bíldur á spjöldum sögunnar, sem ekki taldi sjálfan sig vera alveg sérstakan fulltrúa „alþýðunnar“, þ .e . fólksins, þjóðar­ innar . Það gerði Kleón sútari í Aþenu hinni fornu, Júlíus Sesar var ávallt „maður fólks­ ins“ og Napóleon hóf feril sinn sem bylt ­ ingarleiðtogi á vegum „alþýðunnar“ . Margir þjóð höfðingjar töluðu gjarnan um sjálfan sig í fleirtölu, t .d . Viktoría drottning, (sbr .: „We are not amused“) . Prívatskoðun eins ein staklings átti þannig að vera skoðun allrar þjóð arinnar . Hitler lauk aldrei sundur munni án þess að tala í nafni „alþýðunnar“, en þýska orðið „Volk“ og enska orðið „People“ er á íslensku ýmist þýtt sem „þjóð“ eða „alþýða“ . Eitt af því fjölmarga, sem „róttækir vinstri menn“ (kommúnistar) eiga sameiginlegt með nasistum er, að þetta fólk endurtekur í sífellu orðin „alþýða“ (Volk) og „barátta“ (Kampf) og – vel að merkja – bæði kommúnistar og nasistar trúa því í fullri alvöru, að einmitt þeir sjálfir séu hinir einu og sönnu fulltrúar fólksins . Hrokinn, yfirgangurinn og frekjan sem felst í nafni „Þjóðviljans“ sáluga hefði sómt sér ágætlega á einhverju málgagni Hitlers og nasista („Wille des Volkes“) . Þetta blað túlkaði aldrei vilja nokkurrar þjóðar, hvorki hinnar íslensku né rússnesku, heldur vilja lítillar klíku menntamanna á Íslandi, en þó fyrst og fremst vilja þeirra miskunnarlausu, blóðþyrstu óþokka, sem völdin höfðu í Kreml . Raunar er nafnið eldra en alræðismálgagnið, Stofnandi hins elsta Þjóðvilja, Skúli Thoroddsen, virðist, eins og svo margir aðrir hugsjónamenn í gegnum tíðina, og ekki aðeins kommúnistar og nasistar, hafa verið haldinn þeirri þráhyggju að vilji hans sjálfs hlyti að vera vilji allra . Femínistar tala undantekningarlaust um sínar eigin prívatskoðanir sem skoðanir allra, þótt yfirgnæfandi meirihluti kvenna hafi sáralítinn áhuga á brölti þeirra . Einfeldningar í stétt fjölmiðlamanna éta þetta eftir þeim og tala því gjarnan um „skoðanir kvenna“ eða „vilja kvenna“ þegar í raun er átt við skoðanir og vilja lítillar klíku femínista .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.