Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 36

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 36
34 Þjóðmál VOR 2009 hagfræðinga að tjá sig um þróun útgjalda hins opinbera . Aðhald í ríkisrekstri er miklu frekar spurning um hugmyndafræði heldur en tæknilegar vangaveltur um uppbyggingu velferðarkerfisins . Það verður að fara yfir hvern einasta málaflokk með gagnrýnu hugarfari og svara spurningunni hvort útgjöldin séu réttlætanleg út frá forsendunni um hlutverk hins opinbera og merkingu velferðarkerfis . Tekjur fyrirtækja og einstaklinga munu lækka verulega í ár og á því næsta og þar með skatttekjur . Ríkissjóður verður að bregðast við með aðhaldi, það er engin önnur leið raunhæf né réttlát . Það yrðu röng viðbrögð stjórnmálamanna að hækka skatta á launafólk og fyrirtæki . Framtakssamt fólk er það sem á endanum mun draga vagninn úr skaflinum . Forgangsröðin brengluð Nýverið var undirritað samkomulag þar sem ríkissjóður og Reykjavíkurborg ætla í sameiningu að eyða 14 .000 milljón um króna til að klára tónlistarhúsið við hafn­ arbakk ann í Reykjavík . Þessum fjármunum verður eytt á næstu tveimur árum! Ein helsta réttlæting þeirra stjórnmálamanna sem komu að ákvörðun inni var sú að framkvæmdin skapaði allt að 600 störf og að opið sár í hjarta borgar innar væri nokkuð sem ekki væri hægt að sætta sig við . Einnig hefur því verið fleygt fram að það yrði dýrara að klára verkið síðar . Á sama tíma og störf um á sjúkrahúsum er fækkað sökum niður skurðar sökum fjár hagsvandræða eru stjórnmálamenn til­ búnir að taka þá ákvörðun fyrir hönd skatt­ greiðenda að þeir greiði 14 .000 milljónir króna til að klára tónlistar höll við hafnar­ bakkann í Reykjavík! Vanga veltur um hvort yrði dýrara að klára tónlistar húsið á lengri tíma verða að taka mið af því hvort fjármunirnir séu til staðar eða ekki við upphaf framkvæmda . Hugsanleg þróun bygg inga kostnaðar í framtíðinni á ekki að ráða för . Verkefnin framundan Greinarhöfundur óttast ekki það verk­efni sem framundan er við að ná endum saman í rekstri ríkisins . Þrátt fyrir að stefni í gífurlegan hallarekstur á næstu árum þá má rifja upp það sem fram kemur í meðfylgjandi töflu að frá 2003 er búið að auka útgjöld ríkisins um rúma 160 ma . kr . Með því að greina í hvað útgjaldaaukningin fór og hvort þeim fjár munum hafi verið vel varið þá má öruggt telja að milljarðatuga sparnaður á ári hverju á næstu árum verð­ ur ekki eins erfiður og margir vilja vera láta . Í skýrslu Viðskiptaráðs frá því í júní 2008 um útgjaldaþenslu hins opinbera eru áhugaverðar tillögur til úrbóta sem nauð­ synlegt er að komist til framkvæmda . Má þar nefna bætt vinnubrögð við fjárlaga gerð, eflingu agaviðurlaga vegna útgjaldaukn­ ingar ráðuneyta umfram fjárlög og aukið sam starf í efnahagsstjórn milli ríkis og sveitar félaga . Lífsgæði á Íslandi árið 2003 voru þau sjöttu bestu í heiminum sé miðað við lands­ fram leiðslu á mann . Ráðdeild í ríkisrekstri þarf alls ekki að þýða að á Íslandi verði slæmt að búa, þvert á móti . Ef rétt verður haldið á spilunum verður Ísland komið aftur fremst meðal þjóða í lífsgæðum innan nokkurra ára .Til þess að það geti orðið er nauðsynlegt að stjórnmálamenn umgangist skattfé al­ menn ings af meiri virðingu en raun ber vitni . Vonandi hafa þær efnahagsþrengingar sem við nú göngum í gegnum þau áhrif að tími gæluverkefna stjórnmálamanna líði undir lok og tími ráðdeildar og virðingar renni upp . Þjóðin á það skilið og komandi kynslóðir eiga heimtingu á því .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.