Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 28
26 Þjóðmál VOR 2009 . tugi, verða þar með að ósekju fórnarlömb hins skefjalausa haturs forsvarsmanna Sam­ fylkingarinnar á Davíð Oddssyni . Hér skal ekki fjallað frekar um frumvarp þetta, sem nú er orðið að lögum, en allir sanngjarnir menn sjá að kastað var höndum til þess . Ekki sýnist því vanþörf á því að beina því til flokks skrifstofu Samfylkingarinnar að næst þegar þar stendur til að semja frumvarp fyrir þing flokkinn verði hæft fólk kallað til verka . Logið til um „samstarfsvilja“ Ingimundar Föstudaginn 6 . febrúar bárust fréttir af því að þeir Ingimundur og Eiríkur hefðu svarað hótunarbréfi Jóhönnu . Fram kom í fjölmiðlum að Ingimundur hefði ákveðið að láta af störfum en Eiríkur ekki . Af því tilefni kom Jóhanna fram í fjölmiðlum og þakkaði Ingimundi fyrir „samstarfsviljann“! Til upprifjunar má geta þess að í lok júní 2006 var Ingimundur skipaður seðlabanka­ stjóri til sjö ára frá 1 . september það sama ár . Hann hefur lokið MA prófi í þjóðhagfræði og kom fyrst til starfa í Seðlabankanum 1973 og hefur starfað þar samfleytt frá 1975, auk þess að gegna störfum á vegum Norðurland­ anna og Eystrasaltsríkjanna í framkvæmda­ stjórn Al þjóða gjaldeyrissjóðsins . Ingimund­ ur varð að stoð ar bankastjóri Seðlabankans 1994 og settur bankastjóri 2002–2003 og 2006 . Hann hefur að öllum líkindum ekki séð fyrir sér sumarið 2006 að tveimur og hálfu ári síðar myndi Jóhanna Sigurðardóttir staldra við í Stjórnar ráðinu og hrekja hann úr starfi og vega að æru hans . Nokkrum dögum eftir að Jóhanna hafði þakkað honum „samstarfsviljann“ var svar­ bréf Ingimundar birt opinberlega og kom þá í ljós að Jóhanna hafði sagt vísvitandi ósatt um efni bréfs hans . Í bréfi Ingimundar sagði meðal annars: „Ég [ . . .] hef alla tíð lagt mig fram um að sinna skyldum mínum, innanlands sem utan, af fagmennsku, ábyrgð og samviskusemi á grundvelli menntunar og reynslu sem ég hef aflað mér á áratugalöngum starfsferli í bankanum og í alþjóðlegu samstarfi . Dylgjur um annað eru í huga mínum ósanngjarnar og órökstuddar . Mér finnst ómaklega vegið að starfsheiðri mínum og æru í bréfi yðar [ . . .] og orðum sem þér hafið látið falla á opinberum vettvangi .“ Þá tók Ingimundur jafnframt fram í bréfi sínu að hann hefði aldrei tekið þátt í stjórn­ málastarfi eða verið félagi í nokkurri stjórn­ málahreyfingu . „Ég get því með engu móti fallist á að „póli tísk sjónarmið” hafi „vegið þungt” við skip un mína í bankastjórn Seðlabanka Íslands á sínum tíma eins og gefið er í skyn,“ sagði Ingi mundur: „Ég tel skipun mína hafa byggst á faglegum sjónarmiðum og á þekkingu minni og reynslu, bæði á innlendum og erlendum vettvangi . Menntun mín er heldur ekki frábrugðin því sem algengt er meðal banka stjóra margra annarra seðlabanka sem einnig er vitnað til i bréfi yðar .“ Að lokum óskaði Ingimundur eftir lausn úr embætti bankastjóra við Seðlabankann og afþakkaði boð um að ganga til viðræðna um starfs lokagreiðslur . Öllum mátti ljóst vera að vammlaus embættismaður hafði verið hrakinn úr starfi sínu . Hinn 11 . febrúar var greint frá því í fjöl ­ miðlum að Eiríkur Guðnason hefði jafn­ framt tilkynnt forsætisráðherra að hann myndi láta af störfum 1 . júní n .k . Eiríkur hafði, sem fyrr segir, sent Jóhönnu bréf föstu daginn 6 . febrúar þar sem hann benti á að hann hefði alls ekki verið skipaður á pólitískum forsendum, hann hefði sótt um starf seðlabankastjóra þegar það var auglýst fyrir 15 árum eftir að hafa þá starfað í bankanum í 25 ár . Þar með hafði annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.