Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 7
6 Þjóðmál SUmAR 2014 áfram sem varaformaður Samfylkingarinnar . Hann hafði gegnt varaformennskunni í fjögur ár og sagðist nú ætla að einbeita sér að málefnum Reykjavíkurborgar sem formaður borgarráðs í skjóli Jóns Gnarrs borgarstjóra . Dagur B . skynjaði ef til vill að hverju stefndi fyrir Samfylkinguna í þingkosningunum og vildi ekki burðast með atkvæðatapið í átökum um borgarstjórn Reykjavíkur 31 . maí 2014 . Þetta var skynsamleg ákvörðun af hálfu Dags B . Hann fjarlægðist forystu Sam- fylk ingarinnar í höndum Árna Páls Árna- sonar formanns og Katrínar Júlíusdóttur vara formanns . Þau eru bæði úr suðvestur- kjör dæmi þar sem Samfylkingin stendur mjög illa eftir sveitarstjórnarkosningarnar laugar daginn 31 . maí . Tap flokksins í Hafnar firði er sérstaklega sárt fyrir hann . Litið hefur verið á Hafnarfjörð sem krúnu jafnaðar mennsku í landinu og sterkasta vígi hennar . Dagur B . fagnar sigri í Reykjavík á sama tíma og fylgið hrynur af Samfylkingunni í kjördæmi flokksforystunnar . Þetta hlýtur óhjá kvæmilega að kalla á umræður innan flokks ins um breytt valdahlutföll innan hans . Fyrir 12 árum handvaldi Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri R-listans, Dag B . í framboð fyrir listann . Látið var eins og hann stæði utan ef ekki ofan flokka . Smátt og smátt steig Dagur B . ákveðnari skref inn í Samfylkinguna uns hann náði kjöri sem varaformaður hennar 2009 . Nú segist Dagur B . ætla að helga sig borgarmálum næstu fjögur árin, hann hafi ekki áhuga á afskiptum af landsmálum . Yfirlýsingar hans minna á orð Ingibjargar Sólrúnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2002 . Hún ætlaði að sitja nýtt kjör- tímabil sem borgarstjóri . Liðu fáeinir mánuðir þar til birt var niðurstaða skoðanakönnunar sem sýndi að kallað væri á Ingibjörgu Sólrúnu til pólitískra starfa á landsmálavettvangi . Þetta brölt varð til þess að mikil tortryggni skapaðist innan R-listans og í ársbyrjun hrökklaðist Ingibjörg Sólrún, trausti rúin, úr borgarstjórastólnum og kallað var á Þórólf Árnason til að starfa sem borgarstjóri R-listans . Þótt Dagur B . stýri stærsta flokknum í borgarstjórn Reykjavíkur féll meirihluti undir pólitískri forystu hans . Besti flokkurinn, nú Björt framtíð, fékk þungan skell og fækkaði borgarfulltrúum hennar úr sex í tvo . Spekingar ríkisútvarpsins segja flokkinn samt vera að festa sig í sessi á sveitarstjórnarstiginu! Dagur B . ræður yfir sjö atkvæðum . Hann skortir eitt frá VG eða Pírötum . Dagur B . lendir í meira basli við stjórn borgarinnar nú en með Jóni Gnarr . Hann skortir manninn sem lét þetta allt snúast um sig, talaði gegn hefðbundnu stjórnmála- starfi og komst upp með það í fjölmiðlum . Hugsanlega reynist ekki meira að marka orð E f til vill verður valin sama leið og fyrir 12 árum og efnt til skoðanakönnunar sem sýnir hve menn bera lítið traust til forystu Árna Páls en mikið til Dags B . Líklegt er að þessi atburðarás hefjist fyrr en síðar . Miklu skiptir að ekki hafi komið í ljós að Samfylkingunni er um megn að standa við loforð sitt um 2 . 500 til 3 .000 leiguíbúðir áður en Dagur B . tekur af skarið um flokksformennsku .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.