Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 33

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 33
32 Þjóðmál SUmAR 2014 barst honum bréf frá Jóni Guðmundssyni þar sem þessar línur er að finna: Ættartalan þín — eður lángfeðgatal til Lopts riddara ríka, læt eg fylgja hérmeð; fáir sem aungir, og víst aungir, sem brúka aðallega innsiglin,* geta hrósað því að vera komnir frá vorum fornu riddurum í kallalegg: — ergo: eg óska þér minn eðalborni til lukku .4 Jón forseti fór alla tíð fínt með þessa dýr- mætu vitneskju . En hún barst hratt og örugg lega á milli Íslendinga í Kaup- mannahöfn og hér heima og hefur áreið anlega átt þátt í því að efla trú að- dá endahópsins á forystu hlutverk hans í stjórn málum . Þetta má glöggt lesa úr hyll- ingarkvæði sem ungur vinur hans, Gísli Bryn júlfsson, orti rétt fyrir þjóð fund inn 1851 . Það byrjar svona: Jón! af öldnu kappa kyni kominn beint af Guttormssyni, þeim, sem ætthring æðstan hóf Ísalands um fjalladali . Fálkinn í innsiglinu, sem Jóni var fært að gjöf með kvæðinu, var á þessum tíma talinn hafa verið í skjaldarmerki Lopts riddara . Um Jón forseta hefur meira verið skrifað en um nokkurn annan Íslending fyrr og síðar . En fræðimenn hafa ekki gefið þessum þætti er snýr að sjálfsmynd hans gaum, þótt fullt tilefni sé til þess . 4 Bréf til Jóns Sigurðssonar. Úrval . 2 . bindi, Reykjavík 1984, bls . 100 . * Hér mun vísað til séra Hannesar Stephensen, prófasts á Görðum á Akranesi og alþingismanns, eins nánasta samherja Jónanna tveggja í stjórnfrelsisbaráttunni . Hann var á sinni tíð talinn ættgöfugastur manna á Íslandi, sonur Stefáns Stephensens amtmanns og tengdasonur Magnúsar bróður hans Stephensens dómstjóra . Við lát Magnúsar eignaðist Hannes innsigli hans . Á því var skjaldarmerki með riddarahjálmi og tveimur prjónandi einhyrningum, nákvæm eftirmynd af ættarmerki forföður þeirra, aðalsmannsins Eggerts Hannessonar hirðstjóra . En munurinn á Hannesi og Jóni Sigurðssyni var sá að Hannes var ekki kominn af eðalbornum manni í beinan karllegg en það héldu menn um Jón . Konunglegur páfagaukur sem setti svip á heimilislíf Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar í Kaup mannahöfn . Teikning Sigga litla, bróðursonar Jóns, sem þau Ingibjörg og Jón fóstruðu . Í hand- rita safni Jóns er skrautrituð ættartala Sigga þar sem m .a . er rakinn skyldleiki hans við Danakonunga af Aldin borgar ætt . Er hún vafalaust frá þeim tíma þegar hann bjó á heimilinu . Ættartalan sýnir að Jón og Siggi hafa skrafað eitthvað um göfuga frændur sína og forfeður .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.