Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 52

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 52
 Þjóðmál SUmAR 2014 51 2 . Kristmann var orðinn vinsæll höfund ur í hinu nýja heimalandi sínu, Noregi, eftir 13 ára dvöl þar í landi, 1924–1937, og hafði hlotið brautargengi víðar erlendis sem rithöfundur, jafnvel í svo fjarlægu landi sem Japan . En hann hélt heim 1938, og hann átti ekki afturkvæmt til Noregs eftir það til að taka upp þráðinn . Af bréfunum tveimur til Guðmundar Finnbogasonar má ráða, að helsta ástæðan fyrir heimflutningi Heimspekingurinn, sálfræðingurinn og rithöfund ur- inn Guðmundur Finnbogason var fyrirferðarmikill í íslensku menningarlífi á fyrri helmingi 20 . aldar . Hann var afkastamikill rithöfundur, en auk þess prófessor í sálfræði um skeið og landsbókavörður í tvo áratugi . hans frá Noregi hafi verið þrá hans eftir Íslandi sem farin var að standa honum fyrir þrifum við ritstörfin þegar hann skrifaði þessi bréf sem hér eru birt, og sennilega hefur ekki dregið úr þessari þrá hans uns hann lét undan henni 1938 . Kristmann var á Íslandi þegar styrjöldin brast á 1939 og heimalönd hans bæði, Ísland og Noregur, komust á vald helstu andstæðinganna á næstu árum þar á eftir . Þau vistaskipti ollu því að velgengnin, sem hafði fylgt honum á Noregsárunum, snerist í höndum hans . Á styrjaldartímanum urðu að engu markaðir fyrir bækur Kristmanns sem skapast höfðu fyrir stríðið og greiðslur, sem hann gerði sér vonir um vegna útgáfu á bókum sínum, heimtust illa eða alls ekki vegna þeirrar óreiðu sem ríkti í styrjaldar lokin 1945 og allmörg ár þar á eftir um Evrópu alla og víðar . Kristmann varð innlyksa á Íslandi eftir að stríðinu lauk, einkum vegna fjárskorts og kallaði sig þá útlaga á Íslandi, nánar tiltekið í Hveragerði, þar sem hann bjó á árunum 1943–1953 . Fljótlega eftir að hann var sestur að á ný í þessu upprunalega heimalandi sínu hófust pólitískar ofsóknir gegn honum af hálfu íslenskra vinstri manna, fyrir íhaldspólitík, sem á hann var borin, og fyrir fleira, en þó líklega helst fyrir það, að íslenskum menntamönnum var á þessum tíma ætlað af hinum róttækari stjórnmálaöflum í landinu að hafa uppi ágreining hvar sem var og hvenær sem var milli alvöru bókmennta, samkvæmt orðalagi hinna róttækari, og afþreyingarskrifa sem nærtækast var að bendla Kristmann við . Með afþreyingu er átt við skemmtisögur og dægurlagatexta sem hvort tveggja hefur einkum að tilefni vinsældir og sölumögu- leika . Kaupsýslusjónarmið var á þessum árum álitin hægra íhald sem nú að loknu köldu stríði hlýtur að teljast hæpin fullyrð- ing . Peningasjónarmið rithöfunda voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.