Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 62

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 62
 Þjóðmál SUmAR 2014 61 íslensk ir háskólakennarar tækju Farley út af leslistum .11 Svo sterk eru áhrif kvenhyggjunnar að hug - myndir um feminíska nálgun á eðlis vís indi hafa verið ræddar í fullri alvöru . Moira von Wright, prófessor í mennta vís ind um, hefur lýst þeirri skoðun að vís inda samfélagið ætti að hafna stórum hluta hefð bundinnar eðlisfræði . Wright telur það mis munun í garð stúlkna að taka rökhugsun fram yfir upplifun og vill sem dæmi aðlaga eðlis fræðina þeirri hugmynd að regnboginn eigi sér áþreifanlegan stað .12 Dr . Wright segir reyndar að gagnrýnendur hennar misskilji hana en hún hefur ekki útskýrt í hverju sá mis skiln ingur felst .13 Það er svo til marks um gagn rýnisleysi vís indasamfélagsins hvað varðar feminíska fræðimenn að þrátt 11 Haustið 2008, fáum mánuðum eftir að yfirlýsingin var birt, var Farley t .d . á leslista í námskeiði Þorgerðar Einars- dóttur og Katrínar Önnu Guðmundsdóttur, „Klámvæðing kynþokkans“ við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands . 12 Wright (1998) bls 43–45 . 13 http://fof .se/tidning/2010/4/vetenskapskritisk-rektor fyrir þessar undarlegu hugmyndir varð Moira von Wright rektor við sænskan há skóla árið 2010 .14 Meðvirkni vísindasamfélagsins Ég taldi lengi að gagnrýnisleysi vísinda-sam félagsins á feminískar rannsóknir staf aði af því að vísindamenn hefðu lítinn áhuga á öðrum sviðum en sínum eigin . En vís indasamfélagið er ekki bara skeyt ingar laust, það spilar með . Sem dæmi má nefna rann- sókn sem sænska vísindaráðið taldi tilvalið að styrkja árið 2009 og bar yfirskriftina: „Trompetinn sem tákn um kyn/kynferði .“ Ein af rannsóknarspurning unum var þessi: Vilken klang i trumpetens breda klang- spektrum blir till norm och vilken klang uppfattas som avvikande och kallas för kvinnlig respektive manlig? Vad händer med klangen, när trumpetaren spelar med en ’kvinnlig klang’? Í lauslegri þýðingu (þetta er reyndar svo djúpt að ég efast um að í íslensku séu til orð sem koma þessari snilld til skila): Hvaða hljómur í hinu breiða hljómrófi trompetsins verður að normi og hvaða hljómur upplifist sem frávik og kallast karllægur eða kvenlægur? Hvað gerist varðandi hljóminn þegar trompetleikar- inn spilar með „kvenlegum hljómi“?15 Þetta flokkar Vísindaráð Svíþjóðar sem áhugaverða rannsóknarspurningu . 14 Fjallað er um hugmyndir Moiru von Wright og gagnýni á hana í grein á bloggi Tönju Bergkvist; „Genusvaldet intar Södertorns Högskola .“ http://tanjabergkvist .wordpress . com/2010/01/11/genusvaldet-intar-sodertorns-hogskola/ 15 Tanja Bergkvist fjallar um trompetrannsóknina í þessari grein http://www .svd .se/opinion/brannpunkt/vetenskap- eller-galenskap_2531501 .svd Í framhaldsskólunum eru það fem inistar sem kenna kynjafræði og sumarið 2010 gaf mennta mála- ráðuneytið út Kynungabók, kynja- fræðinámsefni fyrir framhaldsskóla . Texti Kynungabókar hefur fræðilegt yfirbragð og áhersla er lögð á að jafnréttismál varði bæði kynin . Engu að síður er hugmyndafræði kven hyggjunnar undirliggjandi . . . Bókin er öll lituð af þeirri skoðun að jafnréttisstefna snúist um konur og þessi skoðun birtist ekki síður í því sem er ósagt látið .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.