Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 78

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 78
 Þjóðmál SUmAR 2014 77 hóp hinna almennu flokksmanna með þau almennu skynsemisrök að leiðar ljósi að án öflugrar andstöðu mundu skaðvæn- leg ríkisafskipti aukast jafnt og þétt í Bret- landi . Hún fjallar um samstarfsmenn sína í hópi ráðandi afla innan Íhaldsflokksins í formála endurminninga sinna og segir: Það var eins og um væri að ræða tvo heima þegar annars vegar var litið til þess sem þeir sögðu og hins vegar til þess sem þeir gerðu . Þeir ætluðu sér ekki að blekkja neinn af ásetningi; þeir voru í raun einstaklega heiðarlegir . Þeim var tamt að tala um frjálst framtak, andstöðu við sósíalisma og þjóðarhagsmuni en þeir stóðu að stjórn landsmála með allt annað viðhorf til hlutverks ríkisins á heimavelli og þjóðríkisins á alþjóðavettvangi . Mál- flutn ingur þeirra einkenndist af almenn- um hugmyndum sem þeir töldu æskilegar eins og frelsi; athafnir þeirra takmörkuðust við almennar hugmyndir sem þeir töldu óhjákvæmilegar eins og jafnrétti . Árið 1975, þegar hún bauð sig fram sem leið toga Íhaldsflokksins gegn Edward Heath, fyrrverandi forsætisráðherra, naut hún aðeins stuðnings eins manns í skugga- ráðu neytinu, göfugmennisins Sir Keiths Josephs . Árin fjögur sem hún var leið togi stjórn a rand stöðunnar sat hún í skugga- ráðuneyti þar sem keppinautar hennar og andstæðingar voru í meirihluta . Engu að síður tókst henni að þoka þeim til að sam- þykkja róttækari kosningastefnuskrá en flestir þeirra vildu . Síðan, þegar að kosn ing - um kom, barðist hún af innblásnum krafti . Hún sigraði samtryggingu jafnaðar-mennsk unnar í þrennum kosning- um . Sigur hennar laut að einstökum álita- efnum, einkum varðandi stjórnarhætti, og að meginmálum: afnámi gjaldeyrishafta, um bótum á vinnulöggjöfinni, sigri á verð- bólgu, „stóra hvelli“ sem gerði City of London að helstu fjármálamiðstöð Evrópu, sölu á milljón íbúðum sveitarfélaga til þeirra sem höfðu þær á leigu, einkavæðingu tuttugu og sex stórra fyrirtækja í ríkiseign … listinn er enn lengri . Árangri hennar á heimavelli má lýsa með því að vísa til einnar hagtölu: einum áratug eftir að hún myndaði ríkisstjórn, tíu árum eftir „óánægjuvetur- inn“ í Bretlandi, varð breska hagkerfið orðið hið fjórða stærsta í heimi . Leyfið mér að viðurkenna — eða réttara sagt, leyfið mér að leggja á það áherslu — að henni tókst ekki allt á heimavelli . Hún náði ekki árangri varðandi velferðarríkið, hún hóf umbætur á því sviði of seint, eða varðandi Evrópusambandið þar sem snúist var gegn henni af því að hún hóf þar baráttu gegn sömu þróun til vinstri og hún hafði tekist á við á heimavelli . Hún myndaði þó að lokum nýjan samnefnara — ekki um allt sem hún vildi en þó betri en þann sem hún barðist við á árinu 1979 og langtum betri en þann sem komið hefði til sögunnar hefði Á rin fjögur sem hún var leið-togi stjórn a rand stöðunnar sat hún í skugga ráðuneyti þar sem keppinautar hennar og andstæðingar voru í meirihluta . Engu að síður tókst henni að þoka þeim til að sam þykkja róttækari kosningastefnuskrá en flestir þeirra vildu . Síðan þegar kom að kosn ing um kom barðist hún af innblásnum krafti .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.