Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 85

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 85
84 Þjóðmál SUmAR 2014 og urðu þátttakendur á hinum alþjóðlega vinnumarkaði . Vegna þeirra hefur komið til sögunnar ný millistétt hvarvetna í Asíu . Ekki skiptir minna máli að umskiptin hafa lækkað útgjöld fátæks fólks á Vesturlöndum auk þess að bæta lífskjör fátæks fólks í Evrópu og Norður-Ameríku . Frú Thatcher mundi ekki hika við að segja að þarna sjái menn nýjasta árangur af hefðbundinni efnahagsstefnu Breta (eða whigga): traustan gjaldmiðil, eignarrétt, frjálsa verslun og fjármagnsflutninga . Að hluta til má rekja þetta til þess að frú Thatcher hratt þessari stefnu í framkvæmd og barðist fyrir henni . Sjái menn um heim allan að Margaret Thatcher gegndi mikilvægu sögulegu hlutverki, hvers vegna var hún þá svo umdeild á heimavelli? Í stuttu máli má svara þessu á þann veg að frú Thatcher var, rétt eins og Franklin Roosevelt, stjórnmálamaður mikilla breytinga sem tókst ekki að hrinda breyt ingunum í framkvæmd án þess að takast á við og sigra bitra andstæðinga og gæslu menn sérhagsmuna, allt frá námu- mönn um í verkfalli til „heybrókanna“ innan eigin flokks og vinstrisinnuðu menn ingar - vit anna sem höfðu undirtökin í flestu m menningarstofnunum Breta; má þar nefnda Oxford-háskóla sem hafnaði því að frægasti námsmaður við skólann fengi titil heiðursdoktors og BBC sem sagði frá drykkjulátum á götum úti til að fagna andláti hennar eins og af þeim mætti í alvöru geta sér til um viðhorf almennings . Bar átta af þessu tagi skilur eftir sig djúp sár, eink um hjá þeim sem tapa . Stöðug óvild ýmissa andstæðinga hennar endurspeglaði aðeins gjörsigur hennar yfir þeim . Þegar hún féll frá reyndu þeir enn að hefna harma sinna . Landlausir vinstrisinnar efndu til götu- partía til að fagna dauða hennar . Sjálfri hefði henni þótt þetta til marks um að hún hefði svo sannarlega haft betur í kappræðunum . Tíu árum eftir að hún lét af embætti brást hún við æstum múgi sem hrópaði: „Thatcher, Thatcher, Thatcher, fasisti, fasisti, fasisti, út, út, út!“ með því að snúa sér að ræðuritara sínum, Robin Harris, og spyrja: „Ó, Robin, fyllir þetta þig ekki söknuði?“ Þegar hún var jarðsett vottaði fjölmenni á götum úti henni virðingu og hluttekningu og sannaði þar með að þessi öfgafulla óvild átti alls ekkert skylt við almenningsálitið . Sjái menn um heim allan að Margaret Thatcher gegndi mikilvægu sögulegu hlutverki, hvers vegna var hún þá svo umdeild á heimavelli? Í stuttu máli má svara þessu á þann veg að frú Thatcher var . . . stjórnmálamaður mikilla breytinga sem tókst ekki að hrinda breytingunum í framkvæmd án þess að takast á við og sigra bitra andstæðinga og gæslumenn sérhagsmuna, allt frá námumönnum í verkfalli til „heybrókanna“ innan eigin flokks og vinstrisinnuðu menningarvitanna sem höfðu undirtökin í flestum menningarstofnunum Breta . . . Barátta af þessu tagi skilur eftir sig djúp sár, einkum hjá þeim sem tapa . Stöðug óvild ýmissa andstæðinga hennar endurspeglaði aðeins gjörsigur hennar yfir þeim .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.