Félagsbréf - 01.12.1962, Page 7

Félagsbréf - 01.12.1962, Page 7
DESEMBERBÓK AB 1962 Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, sd um islenzka textann og annaðist útgáfuna. Hin gagnmerka bók HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS lýsir í máli og undurfögrum mynd- um sex höfuðtrúarbrögðum mann- kynsins: KRISTINNI TRO GYÐINGDÓMI MOHAMMEÐSTRO BODDADÓMI KlNVERSKRI HEIMSPEKI HINDOASIÐ Meginþáttur bókarinnar fjallar um kristna trú, sögu hennar, kenningu, guðshús og hin mismunandi form kristinnar guðsþjónustu. En öðrum helztu trúarbrögðum eru einnig gerð glögg skil, rakin saga þeirra, kenningar og trúarsiðir. Er framsögn öll sérlega skýr og auð- veld, svo að efni, sem í sjálfu sér er torskilið, verður hverjum og ein- um auðskilinn lestur. Om 100 sérfrœðingar víðsvegar um heim hafa unnið að samningu text- ans, og myndirnar eru valdar með hliðsjón af því, að þcer skýri text- ann að einhverju leyti og árétti meginatriði. I bókinni eru 208 myndir, 174 þeirra litmyndir. ALMENNA BÓKAFÉLAGH) Verð til félagsmanna AB kr. 465.00 í bandl.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.