Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 8

Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 8
Gjafabók AB Desember 1962 Árni Magnússon ^afdramafitu Andrés Björnsson íslenzkaði og sá um útgáíuna Gjafabók AB verður að þessu sinni Galdra- málin í Thisted eftir Arna Magnússon, bóka- manninn mikla. Hefur bókin ekki áður komið út á íslenzku, þó að undarlegt megi virðast, þar sem hún er bœði skemmtileg aflestrar og merkileg fyrir þau áhrif, sem hún hafði á skoðanir þess tíma manna á göldrum og galdraofsóknum. Enda hefur bókin verið viðurkennd eitthvert merkasta sakamálarit, sem til sé á dönsku. Galdramálin í Thisted 'fjalla um galdramál, sem upp komu 1 smábœnum Thisted á Norður-Jótlandi árið 1696. 1 henni kveður sér hljóðs rödd raunhyggju og rökhyggju gegn moldviðri galdratrúarinnar alllöngu áður en skynsemis- stefnan varð almennt ríkjandi í Evrópu.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.