Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 19

Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 19
Ef treginn skyldi valda þér angri, hugsaðu þá hlýtt til mín og ég mun gera slíkt hið sama. Hugsaðu um gullin kvöld á vorin og skuggana vini okkar í ágúst þegar lauffall og síðsumarregn boðuðu haust á nœsta leiti. Og gerðu því skóna í þögninni sem hefði getað orðið. Þegar ég verð farinn og ekkert lengur á milli okkar nema vindar og höf, láttu þá söknuðinn verða að fagurri minningu í hjarta þínu. Og þó að einhver segi við þig: vertu ekki svona barnaleg, þá minnstu þess, að enginn getur framið innbrot í hjarta þitt nema dauðinn.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.