Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 45

Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 45
FÉLAGSBRÉF 41 einasta mannsbarni á Norðurlöndum er trygging þessa gullforða mikilvæg. Norðurlönd og umheimurinn — ég held, að ég hafi dregið upp mynd af því, hvernig Norðurlandaþjóðirnar muni mæta hinum tveim gagnstæðu straumum í væntanlegri samþróun heimsins, öðrum jákvæðum, hinum nei- kvæðum. Ég hef reynt að sýna fram á, hvern- ig Norðurlönd skipa sér þéttar saman, og hvernig raunhæft samstarf hafi haf- izt á mörgum sviðum. Þessi þróun mun þegar fram líða stundir, einnig hafa holl áhrif á hin menningarlegu samskipti þjóðanna. En tæpast nægi- lega til að vega upp á móti miðsóknar- afli stórþjóðanna. Ég veit ekki, hvort mér hefur tekizt að varpa neinu ljósi á hina andstæðu fyrirboða og framtíðarhorfur. Eitt er þó víst: Við höfum ástæðu til að horfa fram á veg með ótta ekki síður en von. — Framvinda heims hefur í þúsundir ára brotið nið- ur og afmáð menningarlega minnihluta og látið eftir sig menn með tóma höf- uðkúpu. Ótti okkar er fólginn í þessari spurn- ingu: eiga þessi einnig að verða ör- lög okkar? Ekki ef okkur skilst í tæka tíð, að við verðum að taka upp virka norræna stefnu í menningarmálum. Ekki vegna Norðurlanda sem hugsaðrar heildar, heldur til þess að bjarga þjóðlegri menningu okkar hvers og eins, eða rétt- ara sagt: til þess að gefa íbúum Norð- urlanda í framtíð jafngóða möguleika til menningar og menntunar, til að verða heimsborgarar, með rætur í eigin mold, með sitt eigið andlega líf, tungu og bókmenntir. Beitum ótta okkar á réttan hátt — eins og allt, sem lifir, hlýtur að gera, þegar mikil hætta steðjar að. Við skulum viðurkenna hættuna, við skulum skilgreina hana. Gerum gagn- ráðstafanir, við skulum borga það sem þær kosta. Notum óttann til hvatn- ingar og eflum þannig vonir okkar. Þá mun Island lifa að eilífu og Norðurlönd öll. Sveinn Ásgeirsson íslenzkadi. Fyrirlestur þessi var haldinn i hátiðasal Háskólans 1. maí 1962. Hér birtist hann eilítið styttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.