RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 4

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 4
Skriftamál Það þarf mikla bjartsýni til að stofna nýtt bókmenntatímarit á íslandi. Reynslan er engan veginn á þann veg, að livetjandi megi teljast. Flest slík rit hafa lifað skamma ævi, ýmist tekið einhvers konar uppdráttarsýki og dáið úr henni, eða látið leiðast inn á annarlegar brautir og horfið bókmenntuninn að mestu. Ágæt tímarit, — Iðunn, Vaka, Helgafell — hafa risið hér upp og dafnað skamma stund, en látizt fyrr en varði, án þess að neinn vissi eiginlega hvert banameinið var. Við, sem hófum útgáfu RM á öndverðu síðasta sumri, vorum bjartsýnir. Ætlun okkar var sú, að gefa út fjögur hefti þegar á því ári og síðan sex hefti árlega, — helzt í mörg ár. En við rákum okkur brátt á það, að vegur íslenzkra tímarita er ekki alltaf blómum stráður. Auk hins stöðuga vandamáls, að afla frambærilegs efnis, urðu margir fleiri erfiðleikar á vegi. Fyrr en varði þraut okkur bæði pappír og fjármuni. Við vorum hús- næðislausir með afgreiðslu ritsins. Afleiðingin varð sú, að fyrsti árgangurinn náði eigi nema helmingi þeirrar stærðar, sem áætluð hafði verið, varð aðeins tvö hefti. Fram til áramóta mátti heita allt í óvissu um framtíð ritsins. Okkur þótti súrt í broti, að gefast upp við svo búið, einkum þar sem ritinu hafði verið allvel tekið og ýmsir góðir menn hvöttu okkur til að leggja ekki árar í bát. Nú hefur þannig skipazt, að við hefjum útgáfuna á nýju án af eigi minni bjartsýni en upphaflega. ísafoldarprentsmiðja h.f. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.