RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 5

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 5
hefur keypt ritið og mun sjá um útgáfu þess og afgreiðslu fram- vegis. Má því vænta þess, að útkoman geti orðið regluleg, vandað að efni og prýtt eigi færri teikningum og myndum en verið hefur. Ritið mun halda sömu stefnu og áður. Það mun flytja valdar sögur og sögukafla, greinar um bókmenntir og myndlist, kvæði, myndir af listaverkum, íslenzkar teikningar og annað skylt efni. Það verður óháð í stjórnmálum og listum, fylgir engum sérstökum „isma“, vill forðast klíkuskap en aðhyllast frjálslyndi. Svo er til ætlazt, samkvæmt almennum óskvun lesenda, að innlenda efnið verði aukið að verulegum mun. Verður meðal annars lögð áherzla á flutning greinargóðra ritgerða rnn nútíðar- bókmenntir lielztu menningarþjóða. Hefst sá greinaflokkur á prýðilegri ritgerð xun amerískar nixtímabókmenntir, eftir ungan bókmenntafræðing, Kristján Karlsson frá Húsavík. Þá hafa verið Iögð drög að greinum erlendra og innlendra listfræðinga um myndlist, þar á meðal byggingalist. Von er á fleiri teikn- uriun til samvinnu við ritið. Eigi er örvænt um bókmenntabréf þau, sem um var rætt í fyrsta hefti, þótt koma þeirra hafi dregizt. Ýmsar aðrar nýjungar eru á döfinni, þótt naumast 6é tímabært að skýra frá þeim að svo komnu máli. RM hefur notið stuðnings ungra rithöfunda og listamanna og væntir þess, að sú samvinna megi haldast og aukast. I þessu hefti birtast, auk annars efnis, tveir kaflar úr fyrstu skáldsögu Agnars Þórðarsonar. Næsta hefti mun flytja kafla úr annarri óprentaðri skáldsögu efnilegs höfundar. Nokkuð hefur verið xun það rætt, að hefja listgagnrýni í RM, fá hæfa menn til að skrifa ritdóma, leikdóma, dóma um mál- verkasýningar og flutning merkra tónverka. Ennþá hefur eigi verið tekin fullnaðarákvörðun um að hverfa inn á þá braut. Slíkt þarf nokkurn undirbíining, ef að gagni á að koma. En málið er til athugunar. Væri gott að heyra álit sem flestra vina RM um það mál, svo og annan efnisflutning ritsins. G. G. S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.