RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 11

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 11
HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA það, er eigi sé í alþýðu viti? Ekki vil ég að finna, segir liann, og ekki má ég þegar, því að þannig mundi hver sig kjósa sem þú ert, þó að sjálfur mætti ráða. Mikinn tekur þú af, segir kon- ungur. Hreiðar segir: Háttung er öðr- um á þá, segir liann, að lofgjarn- lega sé við mælt, ef þú átt þetta eigi að sönnu, sem mér lízt á þig og ég sagði áðan. Konungur mælti: Finn til nokk- uð, þó að smátt sé. Það helzt þá, herra, segir hann, að auga þitt annað er litlu ofar en annað. Það hefur einn maður fyrr fund- ið, segir konungur, en sá er Har- aldur konungur frændi minn. Nú skal jafnmæli með okkur, segir konungur. Skaltu nú standa upp og leggja af þér skikkju, og vil ég sjá þig. Hreiðar fleygir af sér feldinum og hefir saurgar krummur, mað- urinn hentur mjög og ljótur, en þvegnar heldur latlega. Konungur hyggur að honum vandlega, og þá mælir Hreiðar: Herra, segir hann, hvað þykist þú nú mega að mér finna? Konungur svarar: Það ætla ég, að eigi fæðist ljótari maður upp en þú ert. Slíkt verður mælt, segir Hreiðar. Er nokkuð þá, segir hann, að til fríðinda sé um mig, að því sem þú leggur ætlun á? RM Konungur mælti: Það sagði Þórður bróðir þinn, að þú værir lundhægur maður. Það er satt og, sagði Hreiðar, og þykir mér það illt, er svo er. Þú munt reiðast þó, segir kon- ungur. Mæl lieill, herra, segir Hreiðar, eða hve langt mun til þess? Eigi veit ég það gjörla, segir konungur, lielzt á þessum vetri, að því er ég get til. Hreiðar mælti: Seg heill sögu. Konungur mælti: Ertu nokkuð hagur? Hreiðar svarar: Aldrei lief ég reynt, má ég því eigi vita. Til þess þætti þó eigi ólíklegt, segir konungur. Seg heill sögu, kvað Hreiðar, svo mun vera jafnt þegar er þú segir það, en veturvistar þættist ég þurfa. Konungur svarar: Heimil er mín umsjá, en betur þyki mér þér þar vistin felld vera, er lieldur er fátt manna. Hreiðar svarar: Svo er og, segir hann, en eigi mun svo mannfátt vera, að eigi komi það þó upp, er mælt verður, allra helzt það, er hlægi þykir í, en ég maður ekki orðvar, og jafnan ber mér margt á góma. Nú kann vera, að þeir reiði orð mín fyrir aðra menn og 6potti mig og drepi það að ferlegu, er ég lief að gamni eða mæli. Nú sýnist mér hitt viturlegra að vera heldur hjá þeim, er um mig 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.