RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 13

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 13
HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA RM að þú ert ekki víðförull, en þeygi mun ég leyfa þér þessa förina, því að ekki er þér fellt að ganga í greipar mönnum Haralds konungs. Og beri svo til, að þér verði að því ólið eða öðruin, og er ég um það hræddur, að þá sæki þig heim reiðin, er þú langar til. En mér þætti bezt, að við bærist. Hreiðar segir: Nú mælir þú gott orð. Þá skal að vísu fara, ef ég veit þess vonir, að ég reiðist. Konungur svarar: Muntu fara, ef ég leyfi eigi? Hreiðar svarar: Eigi þá síður. Konungur mælti: Ætlar þú, að þér muni þvílíkt við mig að eiga sem við Þórð bróður þinn, því að þar hefur þú jafnan þitt mál? Hreiðar svarar: Því öllu betra. mun mér við yður að eiga, sem þú ert vitrari en hann. IConungur sér nú, að hann mun fara, þó að liann banni eða hann fari eigi í hans föruneyti, og þykir eigi það bezt, ef hann kemur ann- ars staðar til föruneytis, og þykir þá í reiðingum vera, hversu lionum eirir, ef liann vélir einn um, og leyfir honum nú heldur að fara með sér, og er Hreiðari fenginn hestur til reiÖar. Og er þeir voru á ferð komnir, þá reið hann mjög og ætlaði sér varla lióf um, og þraut hestinn undir honum. Og er konungur verður þess var, mælti hann: Nú gefur vel til. Fylgið nú Hreiðari heim, og fari hann eigi. Hann svarar: Eigi heftir þetta ferðina mína, þótt hesturinn sé þrotinn. Kemur mér til lítils frá- leikurinn, ef ég fæ eigi fylgt yður. Fara þeir nú, og lögðu margir fram lijá honum liesta sína og þótti gaman að reyna fráleik lians, svo grópasamlega sem hann sjálf- ur tók á. En svo gafst, að hann þreytti hvern hest, er frammi var lagður, og lézt eigi verður að koma til fundarins, ef hann gæti eigi fylgt þeim, og fyrir þetta sátu nú marg- ir af sínum hestum. Og er þeir komu þar, er kon- ungar skulu finnast, þá mælti Magnús konungur við Hreiðar: Ver þú mér nú fylgjusamur og ver á aðra hönd mér og skilst eigi frá mér, en miðlung segir mér hugur um, liversu fer, þá er menn Haralds konungs sjá þig. Hreiðar kvað svo vera skyldi sem konungur mælti, og þyki mér því betur, er ég geng yður nær. Nú finnast konungar, og ganga þeir á tal og ræða mál sín. En menn Haralds konungs gátu líta, livar Hreiðar gekk, og höfðu heyrt getið hans, og þótti þeim um hið vænsta. Og er konungar töluðu, þá geng- ur Hreiðar í flokk Haraldsmanna, og höfðu þeir hann til skógar, er skammt var þaðan, skauttoguðu liann mjög og hrundu honum stundum, en þar lék á ýmsu. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.