RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 14

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 14
RM HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA Stnndum fauk liann fyrir sem vindli, en stundum var hann fastur fyrir sem veggur, og hrutu þeir frá honum. Nú dregst þá svo leikurinn, að þeir gera honum nokkuð harð- leikið, létu ganga honum öxar- sköft og skálpana, og námu nadd- ar af sverðskónum í höfði honum og skeindist hann af, og svo lét hann sem honum þætti hið mesta gaman og hló við jafnan. Og er svo hafði farið um hríð, þá tók leikurinn ekki að batna af þeirra hendi. Þá mælti Hreiðar: Nú höfum við átt hér góðan leik um stund, og er nú ráð að hætta, því að nú tekur mér að leiðast. Föriun nú til konungs yðar, og vil ég sjá hann. Það 6kal verða aldrei, sögðu þeir, svo fjandlegur sem þú ert, að þú skulir sjá konung vorn, og skul- um vér færa þig til heljar. Honum finnst þá fátt um og þyk- ist sjá, að það mun fram fara, og er nú þar komið, að honum renn- ur í skap, og reiðist hann, fær liöndum þann mann, er mest sótti að honum og verst lék við hann, og vegur á loft og færði niður að höfðinu, svo að heilinn var úti, og er sá dauður. • Nú þykir þeim liann trautt mennskur maður að afli, og stukku þeir nú í víginu, fara og segja Haraldi konungi, að drepinn var liirðmaður hans. Reiðin. Konungur svarar: Drepið hann þá, er það hefur unnið. Eigi er það nú hægra, segja þeir, er hann nú í brottu. Það er nú frá Hreiðari að segja, að hann hittir Magnús konung. Konungur mælti: Veiztu nú, hvemig það er að reiðast? Já, segir hann, nú veit ég. Hvernig þótti þér? segir kon- ungur, hitt fann ég, að þér var forvitni á. Hreiðar svarar: Illt þótti mér, segir liann. Þess var ég fúsastur að drepa þá alla. Konungur mælti: Það kom mér jafnt í hug, segir konungur, að þú mundir illa reiður' verða. Nú vil ég senda þig á Upplönd til Ey- vindar, lends manns míns, að hann haldi þig fyrir Haraldi kon- 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.