RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 18

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 18
Vitezslav Nezval: Fimm mínútna leið frá bænum Flmm mínútna leið frá bænum skín á fána yfir brúnni Yfir brúnni þar sem við tökum ofan fyrir Kristi Sex sjö veðraðar líkneskjur tákna vikuna Allir sjö dagar vikunnar á eins dags þingi Gæsin á sér sunnudaginn og reykháfurinn mánudaginn Mánudagurinn er sótari að telja daglaunin sín Þriðjudaginn með hálmkörfuna tel ég fyrr en miðvikudaginn Miðvikudagurinn öskugrár er fullur af flugum Fimmtudagurinn ekur stundum framhjá í almenningsvagninum sínum Eða kannski með hjákátlegan hatt Laugardagurinn vingjarnlegi ber mér ilm af akurliljum Fimm mínútna leið frá bænum veit ég mjóar krossgötur Lækjarsytran fleytir krossinum og breytir honum Fyrir bárum velldst krossinn en velldst ekki burt Þessi kross sem jafnan breytíst er vor eilífa byrði Hæfður rýtíngi lífsins finnst þér þú vera hamingjusamur Þú þráir að sitja undir krossinum í bænum þar sem þú fæddist En ó jafnvel hundamir fagna þér ekld Veitingakonan sem þú hugðist fala af gistíngu hefur látízt úr tæringu 1 stofunni með grindaglugganum þar sem þú varst alltaf svo hræddur Nú hafa þeir breytt stofunni í danssal En ó það er ekki dansað þar eins og geysi ný styrjöld Allur bærinn er þér ímynd gamalla synda Sem þú rogast með á hcrðunum líkt og burðarkarl Þú ert eins og afturganga sem reikar friðlaus um húsagarðinn Þegar haninn galar er vofan jafnan á burt Presturinn sem ræður úrfellinu stökkvir á húsið tíl einskis 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.