RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 19

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 19
fimm mínútna leið frá bænum RM Tár mín streyma úr augum þínum undan augnahárum þínum þau eru bæði mín og þín og ljósta upp um okkur bæði Þú grætur af því að þú sérð og ég af því ég er blindur Og þó speglast tár þín í mínum líkt og himinn í fljótinu í fljótinu sem hefur þornað og er horfið niður í jörðina Við grátum æ við grátum líkt og speglar tveir Þú grætur af því að þú sérð grasið fullt af reyrflautum Ég græt af því ég er blindur líkt og móðuslunginn kristall Þú grætur af því að þú sérð markaðslúður £g græt líkt og blind sprungan á botni lindarinnar Þú grætur af því að þú sérð vögguna auða Í3g græt í blindni blinds fáráðlingsins Þú grætur af því að þú sérð það sem þú vilt ekki framar sjá Nóttin gamli víngarðurinn þumlungast gegnum portið líkt og svartur páfugl Við göngum undir porthvelfinguna heyrið þið ekki í lírukassanum Jafnvel spunarokkur kveður sér hljóðs Og við heyrum ósýnilegar myllur skrölta Ein myllan gefur okkur merki með rauðu ljóskeri Það kemur á móti okkur þorp með ljósker í hendi Líkt og þegar við hrökkvum upp við skarkala að næturþeli Neistar næturinnar gnesta líkt og við þeflausa járnsmíði Við reikum fimm mínútna Ieið frá bænum Undir brúnni þar sem við tökum ofan fyrir Kristi Hversvegna elska ég þig svona heitt og hvað er ást? Ég veit ekki Nótt sem leiðir okkur gegnum blómstrandi bambuskjarr Og hún er eins þögul og þú er þú horfir í f jarskann Varir þínar eru tvö bréf i einu umslagi Þunguð leyndarmáli og ég opna þau Augu þin líkjast blánandi þokum Þar sem næturvörðurinn þeytir jólalúður Þar sem dísir byggðarinnar stíga hringdans Þar sem villigæsir hefja flug sitt til hins óþekkta Þar sem þú felur þig fyrir sjálfri þér í feimni Þar sem þú skoppar tunnugjörð lítil telpa Þar sem þú varpar þér í fljótið og í faðm minn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.