RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 30

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 30
RM AGNAR ÞÓRÐARSON upp að honum, eins og tiJ að leita ásjár gegn óttanum. Þau fóru aft- ur á stað og gengu þétt saman. Birkirunnar á víð og dreif í dimmum garði og víðir í þéttum röðum. Allt í einu sneri hann sér 6nöggt við: — Auður. — Já? — Hvað eru menn að tala um tryggðir og siðareglur, hvaða lög- um lúta tilfinningarnar —? Þegar þetta kemur yfir mann — og ekk- ert annað hefur neitt að segja, ekkert —. Hann greip þétt utan um hana. — Ingi, hvað er að þér, maður? sagði hún undrándi, en ýtti hon- um samt ekki frá sér. Hann fann hjartað í lienni slá undir lófa sínum og heitur andar- drátturinn lék um andlit hans. Og þegar liann kyssti hana, lagði hún hendurnar um hálsinn á hon- um og kyssti hann fast á móti. — Þú kyssir eins og krakki, sagði hún og sneri vörunum frá honum. En hann náði þeim aftur og hremmdi hana, hungraður. Tungur þeirra víxluðust. Hún kiknaði í hnjáliðunum og seig upp að lionum. Allt fannst í gegn- um fötin. Á eftir sagði hann: — Ég hef legið og hug6að um þig nótt eftir nótt, ekkert ráðið við það, elskað þig, elskað þig og allt---gefist upp. — Auður. — Mig dreymdi einu sinni að þú værir að elta mig. — Og livað þá? — Ég var ekkert hrædd. — Og svo? — Og svo ekkert meir. — Mig hafði víst bara dreymt þetta af því að Eiður var að brölta eitthvað við hliðina á mér. Þögn. Hann kyssti hana ofsalega á ný. — I nótt erum við fyrst til, ég og þú, í nótt erum við fyrst full- komin. Það umlaði lágt í henni undan grimmum kossum hans. Hann dró hana til sín í grasið, og hún engd- ist undan snertingu hans. Grasið var döggfallið og Iiann snaraði kápunni undir hana með snöggum handbrögðum, eins og maður með stygga á við rúningu. Hún reis upp til hálfs og sagði felmtruð: — Nei, ekki. En hann sveigði hana óðar til sín í grasið og hélt áfram að þylja særingar sínar við eyrað á lienni. Og hún var aftur farin að hlæja undan kitlum lians. — 0, ó, þú mátt ekki — Ingj- aldur. Það var seinasta orðið. Hiiu leystist upp eins og sáta úr bandi, sáta með angandi hey. Hárið var fallið úr skorðum og flæddi um liana eins og svart regn, brjóstin heit og Iivít. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.