RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 31

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 31
HANINN GALAR TVISVAR RM Hann vissi ekki af sér fyrr en hún kyssti liann og hvíslaði: — Þú sofnaðir. Stakur regndropi kom utan úr sortanum og settist á andlit hans eins og fluga. — Nei, sagði hann og reis upp. Hún sagði: — Samt veit ég, að hvað sem ég verð hrifin, þá fer ég alltaf aftur til Eiðs, er það ekki vel gert? — Já, svaraði hann annars hug- ar og hlustaði eftir fuglinum í sefinu sötra slýjugt vatnið. Og slétt andlit vatnsins gáraðist af vindhviðum eins og við grát- stafi. XXI. Nokkrum dögum seinna, um það leyti sem verzlunum er lokað og fjölfarnast er á götunum, mætti hann Auði. Hún kom í frá- hnepptri kápunni með oststykki og brauð undir hendinni, og tók ekki eftir honum fyrr en hún var alveg komin í flasið á honum. ■— Nei, Jesús minn, sagði hún, tnæti ég þá ekki sjálfum brúð- gumanum. , — Sæl, sagði hann og hafði 1 fátinu tekið ofan fyrir henni. — Má maður þá ekki gratúlera? Hún rétti fram höndina. — Nei, hvaða vitleysa er þetta, svaraði hann og handaði frá sér hendinni. — Nú, er það leynilegt ennþá? sagði hún og kímdi. Ég skal ekki segja frá. — Ég veit ekki, við hvað þú átt, svaraði hann og þóttist ekki botna neitt í neinu. — En látalætin, sagði hún. Og við sem höfðum heyrt að þú værir kominn 6uður á Ítalíu með sjálfri dóttiu' þjóðarinnar! Hann tók sér- staklega eftir því að hún sagði viö, og það hljómaði dálítið ein- kennilega í eyrum hans. Hann sagði: — Hver getur verið svo gaman- samur að dikta upp slíkt? — Guð, hvað nýtrúlofaður mað- urinn getur verið alvarlegur, sagði hún og brosti spozk. — Nei, ég er ekkert alvarlegur, svaraði liann klaufalega og reyndi að brosa. En hvemig líður annars Eiði? Hann vildi ekki tala um þetta meir. — Prýðilega, hvað annað? — Það er gott, það er ágætt, svaraði hann. Ég bið að heilsa honum. — Á ég ekki líka að fá honum nafnspjaldið frá þér? sagði hún enn í sama tón. — Nei, því læturðu svona, Auð- ur? spurði hann gramur, því hann kunni ekki þessari léttúð. — Æ, maður kann sig ekki bet- ur, sagði hún og brosti enn, án þess að verða sneypuleg. En hvað er ég annars að slóra. Hún sveipaði 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.