RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 32

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 32
RM AGNAR ÞÓRÐARSON að sér kápunni og ætlaði að strunsa af stað. — Liggur nokkuð á? — Hvað með það? — Ég þarf að tala við þig. Hon- um fannst hann allt í einu verða að trúa lienni fyrir einliverju. — Nú, tölum við ekki saman? — Nei, við tölum ekki saman, það er ekki hægt að kalla þetta samtal. — Æ, vertu nú ekki svona há- fleygur, ég skil það ekki. — Jæja, komdu þá snöggvast með mér héma. Hann kom við öxlina á henni, eins og hann vildi stjaka henni burt. — Þú ert alltaf með eitthvert pukur, sagði hún, en lét þó undan. Þau gengu af stað. Sem betur fór, var leiðin ekki löng heim til hans. Annars hefði hann verið í vand- ræðum með hvað hann hefði átt að segja við hana. Hún var svo ótrúleg. Hann reyndi að spyrja um Eið, en fann þó öðram þræði að það var ekki rétt af honum. Það var ekki drengilegt. Þegar þau fóru upp stigann upp á loft, bað Ingjaldur hana um að fara hljóðlega, því móðir hans hafði lagt sig. Og þau læddust inn í herbergið. Auður settist við skrifborðið og Ingjaldur gegnt henni. Hún var svo einkennilega tvíræð á svipinn, að hann var í vandræðum með livemig hann ætti að hefja upp samtalid. Hvað hafði liann ætlað að segja henni? Óljós sektarvitund bjó um sig í honum, án þess hann vissi hvað hann vildi segja. Eða hvað gat hann sagt við hana? Sígarettupakkinn lá á borðinu á milli þeirra og hann stjakaði lionum liikandi til liennar. Hún lagði töskuna og pakkana á borðið og kveikti sér í sígarettu. Nokkur augnablik sátu þau bæði og reyktu í þögn. I einhverju fikti fór hún að handleika hvíta höfuðbeinið á borðinu. — Hvað er þetta? spurði hún. — Þetta er úr útburði, svaraði hann. — Og þú safnar svoleiðis, sagði hún og lagði beinið frá sér. Hann ræskti sig. — Ég lief oft hugsað til þín, sagði hann. Honum var ómögulegt að segja um þig, til þín var miklu ópersónulegra. — Jæja. — Sumt er svo mikils virði, að það getur ekki týnzt, þó að það sé einangrað, það endist lengi, lengi ... lengi. Orðin dóu á vörum hans og hún leit undrandi á hann. — Ég skil ekki, hvað þú ert að fara, sagði liún. — Ég skil mig ekki sjálfur, sagði liann. — Hvers vegna ertu orðinn svona slappur, sagði hún í leið- indatón. Þú varst ekki svona í sumar. 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.