RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 37

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 37
HIÐ MIKLA SVIÐ RM hatri. Hann sagðist hafa séð mann- inn, þaS var lögregluþjónn. MaS- urinn var hræddur. Hann kenndi í brjósti um manninn. Og svo kom kylfan niSur á höfuS lians, og hann skellti upp úr og missti meSvit- undina. Þegar hann vaknaSi, var hann í spítalalyktinni. Þar voru sex aSrir, þar á meSal ein kona. Hann fann, hvaS þaS var allt ljótt, og hann reiddist af því aS konan, sem var þungt haldin, hlótaSi og grét og sagSist skyldi drepa alla lög- regluþjóna viS höfnina. Hann reis á fætur, sagSi hann, og var reiSur, og ætlaSi aS taka upp borSiS af gólfinu og mölva þaS á veggnum, af því aS hann þoldi ekki aS heyra konuna blóta og gráta, og svo mundi hann, hvaS þaS var hlægilegt, og settist niSur. Ungi læknirinn spurSi, hvemig honum liSi. Hann sagSi unga lækn- inum, aS sér liSi vel, þaS væri allt í lagi, en ef hann fengi ekki brenni- vínsstaup, yrSi hann líklega reiS- ur, og þaS vildi liann ekki. Lækn- irinn sagSi, aS þaS væri sjálfsagt aS gefa honum hrennivínsstaup. Hann drakk þaS og fór aS brosa, en konan var enn aS gráta. ÞaS var ekkert betra en áSur, og liann vissi þaS, en hann tók því bara öSruvísi, vegna brennivínsins. ÞaS var lygi, en hann sagSi, hvaS um þaS? Fyrst þaS var allt lygi? ÞaS var betra aS brosa. Hann kenndi í brjósti um unga lækninn. Hann 35 William Saroyán. Sjá smágrein um Saroyan í 1. hefti I. árgangs RM. sárkenndi í brjósti um manninn, sem hafSi bariS hann meS kylf- unni, því aS hann vissi, aS hann var bleySa, þó aS hann þyrfti ekki aS vera þaS. Hann talaSi lágt og sagSi, aS sér félli illa aS hlusta á konuna gráta. Hann sagSist ætla aS fara. Hann skrifaSi nafniS sitt í bókina og sagSi lækninum, aS hann hefSi ekkert heimilisfang, af því aS hann hefSi enga peninga og vildi ekki búa ókeypis á góSgerSastofnim. Hann sagSi, aS lækninum liefSi ekki líkaS þaS, og liann liefSi fariS aS blóta. Læknirinn gaf Skanínav- anum dollara, og Skandínavinn tók viS dollaranum, af því aS þaS var öSruvísi. ÞaS var öSruvísi vegna þess, hvernig læknirinn blótaSi. ÞaS var engin smán. Læknirinn var ungur maSur, sem hafSi gengiS í háskóla og lært aS lækna sárs- auka líkamans, og þaS var hægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.