RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 41

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 41
MÁLVERK EÐA „FRÆNKA' RM rœða, þegar talað er t. d. um Sym- fóníu no. 5 eftir Beethoven eða „Greftrunina“ eftir Titian. Kvæði eftir Stein Steinarr getur heitið „Jól“, en það er einnig kvæði, sem benda má á að sé á ákveðinni blaðsíðu í ákveðinni bók. Málverk eftir Rembrandt getur verið kallað „Gyðingabrúðkaup“, eða einungis málverk, sem hangir á sérstökum vegg í ákveðnu herbergi í mál- verkasafni í Amsterdam. Málverk getur einnig verið skírt „1 ljósa- skiptunum", og valdið því, að margir láta sig dreyma ákveðna á, sem þeir liafa einlivern tíma séð á sama tíma dags. En við þá með- ferð er gengið framhjá hinni upp- runalegu og eðlilegu tjáningu mál- verksins. Og það verður í þess stað eins og lituð ljósmynd, sem nota má í sögu- eða landafræðilegum tilgangi, eða til hægðarauka fyrir einhverja uppgötvun eða eftir- grennslan. Við heyrum fólk á málverka- sýningum tala um, að þessi eða hin mynd sé alveg eins og „hún frænka“, eða þessi sé alveg eins og Esjan, og er þar með ánægt. Ef gagnrýni á málverkum hefur í rauninni nokkra þýðingu, ætti það helzt að vera fyrir fólkið, sem sýningar sækir — áhorfendurna. Því miður virðast íslenzkir gagn- rýnendur lielzt til oft undir sömu sök seldir og þeir áhorfendur, sem koma á sýningar til að finna þar eftirlíkingar af „frænku“ eða Esj- unni, og þykjast illa sviknir, ef þeir sjá þar enga slíka kunningja. Um þetta liöfum við nærtækt dæmi: Islenzkur gagnrýnandi, sem líka er málari, skrifaði liér í blaðagrein nýlega, orðrétt: „Vorið 1938 hyrj- aði Picasso að teikna myndir, sem líta út eins og þær séu gerðar úr körfutágum eða strásólaefni“. — Ekki var þessi íslenzki gagnrýn- andi einn um að boða þennan mikla vísdóm, heldur hafði hann þetta eftir manni þeim, er heitir Alfred Barr, og á heima vestur í Ameríku. Við liverju er að búast af leikmönnum, þegar sérfróðir menn, sem jafnvel mála líka, skrifa um málara á þennan hátt? Eitt sinn var ég við fyrirlestur uin málaralist, sem fyrrnefndur Alfred Barr hélt. Hann sýndi einn- ig skuggamyndir af málverkum, og útskýrði þær. Meðal annarra mál- verka, sem liann sýndi og „út- skýrði“, var málverk eftir Picasso. A. Barr talaði fyrst nokkur orð um listamanninn, hvar hann væri fæddur og livenær. Málverkið kvað liann heita „Nautaat“. Síðan tók hann sér í hönd langan staut, sem liann beindi að myndinni, til end- anlegrar útskýringar á liinni stór- kostlegu athöfn, er þar færi fram (nautaatinu). Fyrst skyldi oss sýnt nautið, og í þeim tilgangi fór staut- ur mannsins af stað í leit. Hann fann halann strax og lét staut- endann fylgja línum þeim, er hann 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.