RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 42

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 42
KM JÓHANNES JÓHANNESSON sagði að vœri halinn. Síðan fann liann hina ýmsu hluta nautsins, hvern af öðrum, allt fram á háls (má búast við að sumum hafi farið að þykja nóg um snilli mannsins, er hér var komið), en þá kárnaði gamanið: Hann fann ekki liaus- inn! Frú ein kvartaði eitt sinn við Matisse yfir því, að hún hefði aldrei séð eins konu og þá, sem væri í einu málverki hans. Hann svaraði: „Frú, þetta er ekki kona, það er málverk“. Ekki ber svo að skilja, að um galla sé að ræða, ef þekkjanleg kona er í málverki, heldur er það algert aukaatriði. Stundum tilheyr- ir hinn þekkjanlegi hlutur aðeins nafni verksins og hefur þess vegna enga fagurfræðilega þýðingu. Margir málarar gefa verkum sínum nöfn „fyrir fólkið“, eins og þeir segja. En þar er fólkinu bjarnar- greiði gerður. Nafnið verður til þess eins, að fólk horfir á verkið frá bókstaflegu (literal) sjónar- miði. En það er ekki til í mál- verki. Eiginleikar manna fara ekki eftir nafni þeirra. Hið sama gildir að þessu leyti um málverk. Oft er talað um það, að aðeins einstaka málarar séu í tengslum við náttúrima, og er þá jafnan átt við landslagsmálara. Þetta er ekki að öllu leyti rétt. Listmálari lilýtur alltaf að vera í tengslum við nátt- úruna, hvort sem liann gerir sér það ljóst eða ekki. I hvaða tengsl- um ætti hann annars að vera? Náttúran er víðar en á Þing- völlum, en þar hefur Kjarval verið sagður fundvís á ýmisleg náttúru- fyrirbrigði, sem hafa verið liulin öðrum, þar til hann uppgötvaði og opinberaði þau. Það, sem Kjar- val hefur í raun og sannleika fund- ið í sínum góðu verkum, er mátt- ur þess efnis, er hann notar. Það skiptir engu, livort myndin hefur verið frá Þingvöllum eða eitthvað annað, lieldur hitt, að hann hefur skynjað hið „plastiska“ afl lita og forma, með efni því, er við köllum málningu, á léreftinu hjá sjálfum sér. Jóhannes Jóhannesson. 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.