RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 49

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 49
HOFMANNSTHAL RM Hofmannsthal. yngri voru leituðu ráða hans og dóma. Schnitzler hafði af tilviljun komizt í kynni við þennan renglu- lega menntaskólapilt og veitt at- hygli hinum skörpu gáfum hans. Og þegar þessi menntaskólanemi bað Schnitzler að lilýða á ljóð- leik, sem hann sjálfur hafði ort, bauð Schnitzler honum heim í lier- hergi sitt, án þess þó, að húast við nokkru frábæru. Þetta var auðvit- að eins og eftir alla menntaskóla- pilta tilfinningasamt og ófrumlegt. Hann bauð nokkrum vinum sín- um til stefnunnar. Hofmannsthal kom í stuttum hnébuxum, dálítið taugaóstyrkur og vandræðalegur, og byrjaði að lesa. „Eftir nokkrar mínútur“, sagði Schnitzler, „tókum við að hlusta með athygli og litum undrandi, næstum skelfdir, liver á annan. Svo fullkomna ljóðagerð, svo galla- laust form, svo söngrænar stemn- ingar liöfðum við ekki lieyrt frá neinum samtíðarmanni og naum- ast álitið þvílíkt mögulegt síðan Goetlie leið. En dásamlegri liinni einstæðu formsnilld, sem enginn liefur leikið eftir honum síðan á þýzka tungu, var þó lífsþekkingin, sem þessi skólapiltur lilaut að hafa öðlazt með dularfullu innsæi“. Þegar Hofmannsthal liafði lokið lestrinum, sátu allir liljóðir. „Mér fannst ég“, sagði Schnitzl- er, „hafa í fyrsta sinn á ævinni mætt fæddum snillingi, og síðan hef ég aldrei orðið jafn yfirþyrind- ur af slíkri tilfinningu. Sá, sem þannig byrjaði sextán ára, eða rétt- ara sagt byrjaði ekki, heldur var fullkominn í byrjuninni, hlaut að verða jafnoki Goethes og Shake- speares. Og í raun og veru átti fullkomnun lians enn eftir að full- komnast. Eftir þennan ljóðleik, „Gestem“, kom hið stórfenglega brot „Tod des Tizian“, en í því öðlL_»c. ,,, tunga í fyrsta sinn ítalska liljómfegurð. Síðan komu kvæðiu, «em vom viðburður fyrir okkur, einstakur í sinni röð (eftir marga áratugi kann ég þau orð fyrir orð utanbókar). Seinna birt- ust smáleikritin og ritgerðimar, sem liöfðu að geyma, á örfáum blaðsíðum, fjársjóði af þekkingu, heilsteyptan listarskilning og víð- sýna lífsskoðun. Allt, sem þessi menntaskólapiltur eða háskólastú- dent skrifaði, var eins og lýsandi kristall, dinimur og glóandi í senn. Ljóð og laust mál mótaðist eins og ilmandi hunang í hendi hans, 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.