RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 50

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 50
STEFAN ZWEIG RM hvert kvæði hafði eitt hnitmiðaða form, aldrei neitt of né van. Manni fannst alltaf, að eitthvað óafvitað, eitthvað óskýranlegt hlyti á leynd- ardómsfullan hátt að vísa honum leið á hinum ótroðnu slóðum. Ég get varla lýst því, hver áhrif þessi undramaður hafði á okkur, sem eitthvað vorum farnir að bera skynbragð á list. Því livað getur verið jafn heillandi fyrir ungu kynslóðina og það, að vita í sínum hópi hið sanna, innblásna skáld, sem Hölderlin, Keats og Leopardis hafa lýst, og maður liafði ætíð séð í hillingum eða sem hálfgerða draumsýn? Þess vegna man ég líka svo greinilega eftir því, þegar ég sá Hofmannsthal í fyrsta sinn. Ég var sextán ára að aldri, og þar sem við fylgdumst af kappi með því, æm þessi dýrlingur okkar hafðist að, varð ég alveg uppnuminn, þeg- ar ég rakst á svolitla tilkynningu á baksíðu dagblaðanna, þar sem eagt var, að hann ætlaði að halda fyrirlestur imi Goethe í Vísinda- félaginu. Það var okkur óskiljan- legt, að slíkum snillingi skyldu ekki vera valin veglegri salarkynni en raun bar vitni um. 1 aðdáun okkar höfðum við álitið, að stærsti áheyrendasalurinn mundi vera troðfullur, þegar Hofmannsthal léti til sín heyra. En hér var ennþá ein sönnun þess, hve langt við menntaskólapiltarnir vorum á undan almenningi og hinum opin- beru gagnrýnendum í mati okkar á því nýja og lífvænlega í listinnL 1 hiniun þrönga sal var saman- komið eitthvað um hundrað manns, svo það var hreinn óþarfi fyrir mig að koma hálftíma á undan til að tryggja mér sæti. Við höfðum beðið stundarkom, þegar ungur maður, grannvaxinn og yf- irlætislaus, gekk skyndilega milli sætaraðanna að ræðupallinum og tók til máls svo fyrirvaralaust, að mér vannst ekki tími til að athuga hann nákvæmlega. Hofmannsthal var unglegri í sjón en ég hafði búizt við, því olli mjúkur skegg- hýjungurinn á efri vör hans og renglulegt vaxtarlag. Hið dökka, skarpleita, lítið eitt ítalska andlit hans virtist þanið af taugaæsingi, og þessi sama óró virtist einnig brenna úr hinum nærsýnu, gljá- svörtu augum hans. Hann steypti sér í ræðuna eins og sundmaður í þaulkunnugan hyl, og því leng- ur, sem hann talaði, því frjálsari urðu hreyfingamar, því öruggari varð öll framkoman. Jafnskjótt og hann hreifst af einhverju atriði (ég tók oft eftir hinu eama, er ég átti samræður við hann seinna), livarf honum öll feimni, en í stað- inn kom yfir hann einhver dásaro* legur léttleiki og fjör, eins og títt er um innblásna menn. Aðeins við fyrstu setningaraar tók ég eftir því, að rödd hans var ekki fögur. Hann var mjög mjóróma og oft lá við að röddin brysti. En brátt urðum við svo hugfangnir af ræðunni, að við 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.