RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 97

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 97
Rakarinn Leonhard Eftir Leonid. Sobolev. Hann var töframaður í rakara- iðn, nýr Fígaró, frá Ódessu. Ég hitti hann fyrra skiptið í strand- vígi einu. Hann hafði komið þang- að með sporvagni. 1 þá tíð voru hermannaflutningarnir frá Ódessu ekki burðugri en svo. Borgarráðið eendi hann þangað út eftir þrisvar í viku; liann var guðsgjöf borgar- innar til mannanna í Rauða flot- anum; þrisvar í viku var hrein- lætisgyðjunni sungið lof. í kjarrinu hjá bragga 2 var komið fyrir borði með spegli; menn hópuðust þangað í þéttan hnapp, sæknir í að fá afgreiðslu sem fyrst, og struku sér um vang- ana í glaðri eftirvæntingu. Hann söng og iðaði eins og ánægður köttur, og lét smella í 6kærunum eins og dymbli, fullur af allskonar skemmtilegum og skörpum hugdettum, en lijóllið- ugir fingur hans léku með spegil- gljáandi áhöldin. Meðan liann þó hár mannanna með báðum hönd- um, lét hann hárgreiðuna sitja fastklemmda millum efrivarar og nefs. Þar kom liann henni fyrir í svo miklum flýti, að varla var hægt að fylgjast með liandtökum hans. Rakhnífnum sveiflaði hann aft- ur og fram með næmum fingrum og öryggi í hverri lireyfingu, en viðskiptavinurinn fylgdist með þessu öllu í speglimun, örlítið smeykur um nef sitt og eyru. En söngur og fyndni rakarans orkaði einmitt örfandi á starf hans, og rakhnífnum var stýrt í réttar átt- ir framhjá öllum liindrunum. Unz Leonhard vék pentudúknum frá hálsi viðskiptavinarins með galdra- mannslegum tilburðum og sagði: — Tveggja vikna ábyrgð, — hálfrar annarrar fyrir dökka rót! Næsti, gerið svo vel! Þegar ég liafði fengið mér sæti, komst ég ekki lijá því að dást að fingrum hans. Grannir og liðugir fóru þeir um hár manns og gripu um toppana, sem átti að klippa. Hver einstakur þessara ljósu og algervu fingra virtist gæddur eigin lífi, eigin skerpu, þaulæfður til 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.