Ljóðormur - 01.06.1990, Síða 16

Ljóðormur - 01.06.1990, Síða 16
14 Seamus Heaney að geyma minningar um ást. Hórdómshnátan smá, áður en þér var refsað varstu ljós á hár, holdgrönn, og tjöru-svart andlit þitt, frítt. Blóraböggullinn minn, ég elska þig næstum, en hefði, veit ég, kastað steinum þagnar. Ég er gægjugaurinn lymski beraðra, barkaðra heilafellinga þinna, vöðvaveíjar þíns og beina, allra með tölu; ég — sem stóð dumbur er svipvísar systur þínar, í sigurkufli úr tjöru, grétu við grindur; ég, sem tæki undir siðaðra vandlæting en skildi þó ættflokksins útvegnu, nærkvæmu hefnd. Karl Guðmundsson þýddi.

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.