Ljóðormur - 01.06.1990, Síða 42

Ljóðormur - 01.06.1990, Síða 42
40 Henrik Nordbrandt Leyndarmál íljótsins Þetta landslag minnir á leyndarmál af því að fljótið sést ekki þaðan sem ég er staddur. Og þess vegna er það líka landslagið þar sem ég gæti helst án sjálfs mín verið. Innan um þessar grænu hæðir og bláu fjöll finnst mér pærsóna sjálfs mín vera hálfgerð móðgun. En með verður hún að vera: Því að ég veit, hvemig eldflugurnar lýsa upp fljótið þegar myrkrið hylur það en ekki hæðirnar eins og núna þegar brekkumar sem undan snúa túrkísgrænn litur vatnsins og trjábolimir sem rekur til hafs gera mig að leyndarmáli fljótsins. „Aldingarðurinn Eden“ Ámm saman fékkst ég ekki til að trúa því að hugtök eins og „stjömuskrúfjárn" „draugur“, „láglaunabætur“ og „aldingarðurinn Eden“ væm annað en orðin tóm. Sautján ára að aldri var mér kennt að nota stjörnuskrúfjám. Þegar ég var tuttugu og tveggja ára sá ég í fyrsta skipti draug. Og nú er ég meira að segja búinn að fá láglaunabætur. Þess vegna orti ég þetta undir heitinu „Aldingarðurinn Eden“. Hjörtur Púlsson þýddi

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.