Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 48

Ljóðormur - 01.06.1990, Qupperneq 48
46 Eysteinn Þorvaldsson -S'A skilyrðislaust jákvæö. Óvissa, kvíöi og háski blandast skynjuninni og valda varfæmi í könnun náttúrunnar og umgengni viö hana. Maður- inn er ekki lengur ótvíraett sá sem drottnar og nýtur; hann samlagast kannski náttúmnni en ekki í rómantískum guðdómi hennar, heldur vegna þess að hlutföllin f tilvemnni em ekki lengur ótvfræö: maður í sniókomu er í ógagnsæu veðri og „ekkert / aðskilur mig og veðr- ið.“' Maður á leið yfir holt eftir fjárgötu „gengur af sér haminn / og sami aldur/þræðir land og mann. Þessa magísku náttúmskynjun er ekki að ftnna annarsstaðar hjá þessum skáldum en hún er á krciki f Ijóðum fleirí ungra skálda af kynslóð Jónasar. Og hún gefur færi á margslungnum skyntengslum sem Jónas nýtir sér mjög hag- lega með myndvísi sem kemur á framfæri áleitnum gmn um kennd- ir, minningar og óskir, t.d. í Ijóðinu Ef til vill þú og eins f Ijóðinu H-é-. Gróandi, klæð ekki laufi þetta tré, sem var sem er minning um annað sumar; nú er mitt að faðma það og hve ég skal faðma þaðl mér er kalt tréð bcr angan af sínu hinsta sumri. Allmörg af ljóðum Bjöms Erlingssonar fjalla um náttúm og daglcgt umhverfi, en nokkuð skortir á að myndir og mál nái því flugi sem dugir til að skapa gjaldgcnga Ijóðlist. Hin skáldin f þessum hópi dvelja mun minna á slóðum náttúmnnar og sum alls ekkert. Birgitta Jónsdóttir birtir nokkur náttúmljóð, þ.á m. Snerting við auga tands sem er eiginlega ættjarðarljóð; mælandinn leitst við að tengjast landinu sem ungþarn f fæöingu. Steinunn Ásmundsdóttir yrkir nátt- úmfcgurðarljóð um borgina, Um aftan, þar sem „þanglyktin sæta / kitlar litla / rómantíska fugla / sem raula á þakskeggjum." En einnig írónískt ljóð, Maður úr borginni-, það fjallar um firrtan borgarbúa sem náttúran lætur ósnortinn: Fjöllin stara tómlát f gegnum þig lækir tifa hljóðlaust inn f hjarta þitt, grasið hættir að gróa undir fótum þér Og þegar hann er farinn veg allrar veraldar byrja „tindamir/að flissa“ og náttúran færist öll f aukana. Náttúmmyndum bregður fyrir í ljóðum Elfsabetar Jökulsdóttur, sumar em fallegar, einkum í smáljóðunum, t.d. í þeim sem heita Ljóð og Ófeigsfjörður en það sfðamefnda er svona: Sól yfir eyðibæ sól og gyllir hafið alda fellur aö rekadmmbur í fjöm könguló á lóðréttum kletti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.