Ljóðormur - 01.06.1990, Side 58

Ljóðormur - 01.06.1990, Side 58
56 Eysteinn Þorvaldsson Nýir ljóðahöíundar og bækur þeirra 1989 Baldur A. Kristinsson (f.1970) og Úllhildur Dagsdóttir (f.1968): Með dýrðlegu borðhaldi. [Ljóðin eru einnig birt á rússneslcu í þýöingu Ingibjargar Haraldsdóttur]. Birgitta Jónsdóttir (f. 1967): Frostdinglar (A.B.). Bjami Bjamason (f. 1965); Upphafið. (Augnhvíu). Bjami Bjamason: Óul ktaftaverk. [Ljóð og prósi]. (Augnhvíu). Bjöm Eriingsson: Samspil orða-mynda (Kjölur). Bjöm Þorsteinsson (f. 1967): Kver sem er. Egill Runólfsson (Kristján G. Amgrímsson f. 1964) og Runólfur Egilsson (Sigurður Ingólfsson f. 1966): Feðgafundur. Elísabet Jökulsdóttir (f.1958): Dans I lokuðu herbergi. FinnurTorfi Hjörleifsson (f.1936): Einferli. G. Rósa Eyvindsdóttir (f. 1967): Ljósið í lífsbúrinu (Goðorð). Gísli Gíslason (f.1953); Gluggaþykkni (Goðorð). Guðlaug Eria Bjamadóttir (f.1955); Snert hörpu mína (Goðorð). Gunnar Kristinsson (f.1955): Eyktir. [Ljóðin em einnig birt í þýskri þýðingu Súsönnu M. Schmidt og höfundar og f enskri þýðingu Jóns Proppé]. (íslenska hreyfimyndastofnunin). Harpa Bjömsdóttir (f.1955): Vertu ský. Ingvar Agnarsson (f.1914): Sólvængir (Skákprent). Jóhann Kristjánsson (f.1961) og Pálmi J. Sigurhjartarson (f.1965); Blandið hans Begga. Jónas Þorbjamarson (f.1960): í jaðri bæjarins (Forlagið). Kristján Þóröur Hrafnsson (f. 1968): f öðmm skilningi. Oddný Kristjánsdóttir frá Ferjunesi (f.1911): Bar eg orð saman (Bókrún). Ólafúr Páll (f. 1960): Steiktir svanir. Rifbein úr síðum [ljóð og prósi eftir 8 unga Akureyringa] (Ólund). Stefán Steinsson (f. 1958): Pongóbox (Lyf). Steinunn Ásmundsdóttir (f.1966): Einlcikur á regnboga (A.B.). Tryggvi V Líndal (f.1951): Næturvörðurinn. Þórður Helgason (f. 1947): Þar var ég (Goðorð). Þór Stefánsson (f. 1949); Haustregnið magnast (Goðorð).

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.