Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 50

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 50
48 Þjóðmál VOR 2009 Hjörtur J . Guðmundsson Spillt skriffinnskubákn Flest á að færast til betri vegar ef Ísland gengur í Evrópusambandið ef marka má talsmenn þess að slíkt skref verði tekið . Gott ef veðrið á ekki að stórbatna ofan á allt annað . Sæluríkið er dásamað í hvívetna svo minnir óþægilega á fagnaðarerindi sanntrúaðra Sovétsinna á tímum kalda stríðsins .1 Þar gerist ekkert slæmt, þar hafa það allir gott . Þar fara bankar ekki í þrot og ef þeir lenda í einhverjum vandræðum fá þeir ríkulega aðstoð frá Evrópusambandinu . Það er þó verst fyrir Evrópusambandssinna að boðskapur þeirra á sér ekki mikið meiri stoð í raunveruleikanum en fagnaðarerindi Sovétsinnanna hér áður fyrr . Eitt af því sem á að stórbatna hér á landi gangi Ísland í Evrópusambandið er stjórnsýslan . „Þótt embættismenn séu fyrir ferðarmiklir í [Evrópu]sambandinu, eru þeir ekki vanhæfir eins og þeir íslenzku . Þeir evrópsku kunna stjórnsýslu, en íslenzkir embættismenn kunna ekkert í henni,“ ritaði Jónas Kristjánsson, 1 Nú síðast talaði Björgvin G . Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, um Evrópusambandið sem „framtíðarlandið“ í umræðum á Alþingi 17 . marz 2009 sem rímar óþægilega við áköll íslenzkra Sovétsinna á tímum kalda stríðsins eftir Sovét­Íslandi . Nú er það ESB­ Ísland sem kallað er eftir . „Ekki viljugur í stjórn með VG til frambúðar“, mbl .is 17 . marz 2009 . fyrrv . ritstjóri, á vefsíðu sína haustið 2007 .2 Og þetta sjónarmið hefur heyrst víða í málflutningi Evrópusambandssinna á liðnum árum . En er Evrópusambandið raunverulega fyrirmynd þegar kemur að góðri stjórnsýslu? Það er skemmst frá því að segja að langur vegur er frá því að svo sé . Skriffinnskubákn Evrópusambandið er miðstýrt skrif­finnsku bákn eins og þau gerast verst . Þessu harðneita auðvitað Evrópusam­ bands sinnar á Íslandi og hafa gert lengi en jafnframt eru nokkur ár síðan forystu menn sambandsins sjálfs fóru að gangast við því að um gríðarlegt og vaxandi vandamál væri að ræða í þessum efnum sem koma þyrfti böndum á .3 Samkvæmt niðurstöðum rann sóknar brezku hugveitunn ar Open Europe, sem birtar voru í marz 2007, taldi lagasafn Evrópusambandsins þá hvorki meira né minna en 170 .000 blaðsíður .4 2 „Þjóðin áttar sig á Evrópu”, Jonas .is 11 . september 2007 . 3 Sjá t .d .: „Large deregulation campaign needed, Barroso says“, Euobserver .com 14 . september 2005 . 4 „EU rulebook leaves a paper trail 32 miles long“, Telegraph .co .uk 3 . febrúar 2007 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.