Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 65

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 65
 Þjóðmál VOR 2009 63 Jón Gerald Sullenberg Leppar og leynifélög Baugsmálið snerist um stórfellda mis­notkun á almenningshlutafélaginu Baugi sem var á þeim tíma í eigu þúsunda ein staklinga og lífeyrissjóða . Baugsmálið snerist um stórfelldar „lánveitingar“ án trygginga úr sjóðum Baugs til forstjóra félagsins og félaga tengdra honum – án vitundar stjórnar félagsins . Baugsmálið snerist um leynifélög sem fengu verulegar fjárhæðir að láni frá almenningshlutafélag­ inu Baugi – án vitundar stjórnar félagsins . Öll gögn Baugsmálsins bentu á sömu ein­ staklingana . Vitnisburður tuga einstaklinga benti á sömu einstaklinga . En dómstólar tóku ekkert mark á þessum gögnum eða fram burðum . Nú er íslenska bankakerfið hrunið . Og enn á ný berast fréttir af stórfelldum „lánum“ án trygginga úr sjóðum almenn­ ingshlutafélaga og „leynifélögum“ sem enginn veit hver á eða stjórnar . Og enn á ný eru það sömu einstaklingarnir sem koma við sögu . 1 . hluti Leynifélagið Stím ehf . Sunnudaginn 23 . nóvember 2008 birti Morg unblaðið frétt um stórfellda mis­ notkun á almenningshlutafélaginu Glitnir hf . Tugir þúsunda milljóna króna úr sjóðum Glitnis voru „lánaðir“ án full nægjandi trygginga til leynifélagsins Stími ehf . Jafnframt áttu helstu eigendur Glitnis að hafa lánað sjálfum sér og félögum tengdum sér tugi þúsunda milljóna króna að auki . Tilgangurinn hefði verið að „toga“ upp gengi FL Group og Glitnis með handafli í kauphöllinni . Eitthvað hljómar þetta kunnuglega . . . Hinn 29 . desember 2005 mátti lesa eftir farandi í Morgunblaðinu: „Í gær voru miklar vanga veltur í viðskiptaheiminum um hvernig skýra mætti mikla hækkun á verði hlutabréfa í FL Group . Skýringin blasir við . Verð hlutabréfanna hefur verið hækkað með handafli sem er auðvelt á þessum litla hlutabréfamarkaði okkar . Þess vegna segir verð hlutabréfa í Kauphöll Íslands mjög takmarkaða sögu um raunverulegt verðmæti hlutabréfanna, sem þar eru skráð . . . “ Í Fréttablaðinu 24 . nóvember 2008 var Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður spurður um tengsl sín við félagið Stím hf . Hann svaraði: „Ég tengist því á engan hátt, hef ekki sett krónu í þetta félag“ . Þetta er út af fyrir sig rétt . Jón Ásgeir hefur ekki sett krónu af eigin peningum í Stím ehf . Pen ingarnir komu frá almenningshluta­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.