Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 10
1 □ ★ JÓLABLAÐ TÍMANS 195B ★ inntiitt ii u g ♦♦ :t ♦♦ :: :: :: ♦♦ :: ♦♦ :: H :t Jólin eru hátíð heimilanna ^ o ^ ^ _ Er heimili yðar nægilega tryggt ? Margir halda, a3 heirri" i!ið sé óruggasti staður ver- aidar fyrir þá, sem þar dveljast. Því miður er þetta ekki með öllu rétf. Reyns'an sýnir, að marg- vísleg slys og óhöpp geta komið fyrir á heimilum, ef ekki er gætt fyllstu var- úðar í hvívetna, og valdið meiðslum, sorg, skemmd- um og jafnvel stórtjóni. Heimilisfeður og mæður verða að vera á verði fyrir öllum hættum, ekki sízt um stórhátíðir eins og jólin. j: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: Fyrir þá, sem ekki vilja eingöngu treysta á árvekni sína og heppni gagnvarí slysum og tjóni á heimilum, hafa tryggingafélögin sett á fót margvíslegar tryggingar. Hið opinbera hefir gert brunatryggingu íbúðarhúsa að skyldu. Þar að auk’ hafa flestir heimilisfeður trygg. innbú sitt, en mikið skortir á, að þær trvggingaupp- hæðir séu yfirleitt nógu háar. Það verður að hækka siíkar tryggingar með hækkandi verðlagi, svo að þær nái ávallt því takmarki, að hægt sé að endurnýja brunnið innbú fyrir upphæðina. Þá hafa Samvinnuiryggingar nú um skeið boðið hina nýju heimilistryggingu, sem reynzt hefir mjög vin- sæl. Þar er auk brunatryggingar tryggt fyrir vatnsskaða, innbrotum, þjófnaði, tjónum á farangri heimilis- fólks á ferðalögum "innan lands. Ennfremur ábyrgðarirygging (t. d. ef barn brýtur rúðu) og loks slysatrvgg- ing húsmóður. Þessi margþætta heimilistrygging er mjög litlu dýrari heldur en brunatrygging innbús, en veitir heimilinu margvjslegt öryggi gegn ýmiss konar útgjöldum, sem geta tallið á heimilið. Hver sá, sem vill hlúa að heimili. sínu og tryggja fjárhag sinn eins og frekast er unnt, ætti að taka heim- ilistryggingu nú þegar. Qlekteq jót! Jaróœít nijtt ár! - \ c- ^ 'i! °i/ y \ J || :: samtvn MMunrimYcK c&ni^caAm :: :: ii ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.