Tíminn - 24.12.1958, Síða 24

Tíminn - 24.12.1958, Síða 24
24 Ilegu hennar fyrsfc og fremst, sem sagt, á mótum þriggja heimsálfa. Nú er íbúatala borgarinnar um 3 milljónir manna og vissulega margfc og mikið að sjá fyrir þá er eitthvað ; vilja sjá og læra. Egypska forn- minjasafnið í Kairó á engan sinn líka. Þar í nánd eru pýramídarnir, i hin mestu mannvirki heims til I forna, að undanteknum kínverska ) múrnum. Þar sjást enn rústir margra borga og fornra háskóla og i hirði ég ekki nánar hér að fara út j í þau atriði. Ég hafði heyrt getið um merka lyfjaverksmiðju þar í borg, sem ! nefnd er „Garden of Allah“, og eru ! þar framleidd margskonar lyf á- ! samt ílmvötnum af svo mörgum tegundum að imdrun sætir. Mörg af þeim eru kennd við dásamleg blóm ,er vaxa í þessu landi, og send sem sýnishorn um víða veröld. Þar hefi ég séð flest af eiturslönguteg- undum á einum stað og mun eitfc- hvað af því eitri notað til lækninga. Sagnir herma, að verksmiðja þessi, að vísu með ööru nafni, hafi í forn- J öld starfað í Heliopolis, og lyf frá ! henni verið mikil útflutningsvara á dögum Fornegypta. Var þá einnig ! framleitt sérstakt lyf, alla leið fram á miðaldir, er nefndir voru ! Mumiudropar og þóttu furðulyf. \ Voru dropar þessir unnir á þann hátt ,að soðnar voru gamlar Mum- íur og seyðið sett á skrautleg glös, 1 send út um öll lönd og þóttu á þeim fcímum gefa góða raun. Einn af fjórum háskólum Kairó- f borgar heitir Al-Azal, og þar eru ! að staðaldri við nám fimmtán þús- J und stúdentar. Vitanlega aöallega í frá arabisku löndunum, en þó hins- I vegar fjöldi annars staöar frá. — t Margir ferðamenn er til Kairó ! koma leggja leið sína að hinum ! forna kastala borgarinnar, er sfcend f ur á hárri hæð, Cidatelið, hlaðið f söguminjum. Virki þetta hafa í kristnir haft á Sínu valdi og margar ! þjóðir, er ráðið hafa Egyptalandi 1 og varizt þar oft til síðasta blóð- ! dropa. Þar gerðist snemma á 19. öld, ef t ég man rétt, einstæður átburður } er enn lifir 1 minnum manna þar t eystra. Maður nokkur að nafni í Mohammed Ali, upprunninn frá J Aibaníu, en sendur sem korpóral J í hersveitum Soldánsins frá Mikla- J garöi, til varnar hersveitum Napó- t leons. Er hann hafði starfað í ? Egyptalandi um skeið, náði hann t þar miklum völdum og varð að ( lokum trúanðarmaður Soldánsins. t Þá réðu miklu þar í landi harð- t snúnir höfðingjar, nefndir Mamm- Íelúkkar, og kom þar málum að Mohmamed-AIi taldi nauðsynlegt að útrýma á einni svipan nákvæm- lega ölliun foringjum Mammelúkka 600 að tölu. Hann fann fljótt upp það ráð, sem harðstjórar allra tíma hafa dáð, að myrða andstæðinga þessa alla í einu, líkfc og Katrín af Medici löngu áður hafði gert í Frakklandi 1 trúarbragðadeilum þar, og á ég þá við þann atburö, er þessi fræga drottning lét myröa J trúarandstæðinga sína, Hugenotta, ! á einni nóttu, bæði í París og ann- j ars staðar I Frakklandi. Mohamm- f ed-Ali lét ekki þar við sitja, hann j bauö þessum foringjum til dýrrar j veizlu í kastalanum og var veitt vel, Menn þessir áttu sér einskis ílls von og treystu gistivináttunni, J sem er eitt fyrsta boðorð Araba og } Múhammeðstrúarmanna, og komu j vopnlausir. Var drukkiö þarna fast J og að veizlulokum kvöddu þeir og I héldu á brott. Niður frá salarkynn- Íum veizluhaldanna liggur langur þröngur gangur til anddyrisins og skipti það engum togum, að morð- ingjar Mohammeds-Ali vel vopn- aðir, skutu og hjuggu niður hina ★ JÓLABLAÖ vopnlausu menn sem hráviði. — Einn af þessum mönnum komst undan, hafði náð í hest sinn og steypti sér niður af 60 feta hárri brú kastalans, en komst lifandi af og sagði tiðindi. Virtist mér á þess- um stað, að maður sæi leifar blóð- bletta upp um alla veggi, en máske var það missýning mín. Hins vegar herma sagnir, að á meðan á þessu stóð, hafði gistivinurinn, harðstjór inn, beðið í sínu herbergi í ofvæni, eftir fréttum og vopnagný og legið máttlaus með uppköstum í rúmi sínu. Að þessum atburði loknum, sat hann lengi að ríkjum og þó merkilegt sé, ekki óvinsæll, og gerði margt er jók framfarir lands og þjóðar. En í sambandi við harð- stjóra, stóra og smáa, þvi þeir eru víða til, jafnvel í litlum embættum, má minnast orða, sem fræg eru orðin fyrir löngu: „Vér erum veik- burða fæddir og eigum skammt að lifa, geta vor nær skammt, máttur og hreysti sem brunninn kveikur, vonir brigðular, ævin óviss, skiln- ingur takmarkaður, þakking í mol- um, skoðanir skeikular", og þaö sem harðstjórar sérstaklega gleyma, að gröfín er síðasti áfanga- staöurinn. Söguna þarf að lesa dag lega eins og biblíuna og læra. Kairó er mikill sögustaður. Þeir 'liggja þar bæði ofan jarðar og neð- an, og er tilgangslaust að rita nán- ar um þá í stuttri grein, nema þá að-minnast hins síbláa himins og sólskins, eöa á hinn veginn aö minn ast þess sem í skugga þessarar stór borgar liggur, og ekki sízt vesaling anna, sem liggja daglega í sólar- litlum götum, með sár í andliti og á líkamanum. Þar sem flugur lofts ins sitja í þyrpingum, án þess aö minnsta tilraun sé gerð til þess að stugga þeim á brott. Fyrir þá er kunna að lesa grein þessa og hafa áhuga fyrir merkum sögum Heilagrar ritningar, má geta þess, að margt af því sem þar er ritað og vafalaust er rétt frá hermt, er frá þeim tímum, er fátt eitt var skrásett hjá þjóð þessari, Egyptum, er voru þó allra manna viljugastir að rita um merkisat- buröi landsins, bæöi á gröfum fram liðna, á líkkistum dauðra eða hreint og beint inn í kletta fjall- anna. Og ástæðan var sú, aö í sögu þeirra er tímabil, þar sem ókunn þjóö að austan, sennilega Semítar, nefndir Hyskar, lögöu landið undir sig með nýstárlegri styrjaldaraö- ferð. Þeir notuðu létta stríðsvagna, dregna af ólmum hestum, og við þeim ósköpum gátu Egyptar ekki rönd við reist og gáfust upp. Þessi þjóð réði þarna ríkjum um hundrað til hundrað og fimmtíu ára skeið og frá þeim tima er fátt eitt ritað í landinu. Aftur á móti er frá mörgu skírt í biblunni frá þessum timum, sem annars staðar er ekki skráð, t.d. ævinfcýrið um Jósep. Hann var seldur mannsali af bræðrum sínum til Egyptalands. Auk sífelldra styrj alda, voru feikna mikil viðskipti milli Egypta og landanna fyrir botni Miöjarðarhafs. Þaöan fengu Egyptar dásamlegar kryddvörur, Cetrusviö og aðra harðviði, málma og þræla. Jósep mun hafa verið bæði glæsilegt ungmenni, gáfaður og ráðhollur og ráðvandur. Hann komst þarna til æðstu valda, sem kunnugt er, einmitt á dögum Hyska. Um þennan mann og hans ævintýri mun lítið finnast skrifað, að undanteknu því sem í biblíunni stendur. Þó ber eitt helzta mann- virki Egyptalands hans nafn og það er áveituskurðurinn mikli, Jósepsskurðurinn, er nær frá borg- inni Fayum, langt fram í Nílardaln um, og er skurður þessi með öllum sínum hlykkjum 350 kílómetra lang ur og sennilega byggður eftir ráð- TÍMANS 19SB ★ um Jóseps. Er það óhemju lar.d, sem umxist hefur til ræktunar, vegna þessa fyrirtækis og frá því svæöi koma beztu ávextir Egypta- lands. Þá má nefna nafnið Gosen í þessu sambandi, sem er sameigin legt nafn fyrir gæðalönd um alla veröld. Gosen er lítið dalverpi, á- kaflega vel ræktað í nánd við Suez- skurðinn, eins konar óasi, grafiö niður á milli lágra klettabelta og búa þar nú, eftir því sem talið er, tugir þúsunda manna. Israelsmenn undu sér þarna vel, svo hundruöum ára skipti, en sem kunnugt er, sett- ust þeir þarna aö, eftir ráðum Jóseps, fjöldi ættingja og vina hans frá harðbalahéruðum Gyðinga- lands. En eins og sagan hermir, þraut Hystanna afl til þess að sitja um tíma og eilífð í Egyptalandi og voru að lokum, eftir harða baráttu, reknir á brott og þá breytfcist að- staða Gosen-búa. Rames II., mikill herkóngur, setti þá um langt skeið í þrælaviðjar. Og fátt hefi ég lesið, sem mér finnst dásamlegra að lesa, en hvernig menntamaöurinn kon- ungborni, Móses, bjargaði Gosen- búum yfir til fyrirheitna landsins, til fornra heimkynna. Vissulega með hjálp yfirnáttúrlegra afla, sem gerir þessa frásögn alla aö miki^Ii helgisögu, er gjarnan mætti verða exordium allra kristilegra presta um tíma og eilífð. II. Drottningin Nefretete og Tel-el-Amarna. Það er engum vafa undirorpið að þeir sem vilja kynnast Egyptalandi vandlega, komast ekki hjá því aö ferðast fram eftir Nílardalnum. Með því móti kynnist maður bænd- unum, sem flestir eru fátækir og semja sig enn að siöum og venjum forfeðranna. Þar sér maður líka hinar merkilegu áveitur frá Níl út í eyðimörkina og marga merka sögu staði þar fram frá, óteljandi borgar rústir og minnismerki. Tel ég þó aö geti ferðamaðurinn komið því viö, að þá sé ákaflega fróðlegt aö nema staðar við lítið þorp, um 200 kilómetra leið frá Kairó, sem heitir Tel'-el-Amarna, og hljóti hann meö því móti mikið happ, hafi hann i för með sér leiöbeinanda, er kann góð skil á sögu þessa staöar. Þarna er lítið dalverpi, eða undirlendi, er skerst inn í austur fjöil Nilardals- ins á þessurn stað. Þarna eru nokkr ar lágar hæðir, sem gera evip lands lagsins fegurra og eru þetta allt gamlar borgarrústir ,sem nú er verið að grafa upp, en voru um fjölda margar aldir sandi orpnar. Hér var sem sagfc, fyrir máske 3500 árum siðan, byggð ein glæsi’egasfca borg, sem nokkurn tíma hefur veriö byggð í Egyptalandi. Þarna voru mikil hafnarmannvirki .götur um 60 metra breiðar, með pálmagróóri og annari mikilfenglegri prýði. Þar voru mikil musfceri byggð og sézt greinilega nú undirstáða eins þeirra, er verið mun hafa 3—400 metra á lengd. Þarna voru kon- ungahallir byggðar með miklum görðum og stöðuvötnum, hallir ríkismanna í hundraðatali og merki legir verkamannabústaðir, mjög vandaðir á þeirra tíma mælikvarða. En það merkilega er, og í raun og veru eins dæmi í veraldarsögunni, að svo virðist sem þessi mikla, fagra borg hafi verið yfirgefin af öllum mönnum í skyndi og jafnvel nytja- dýr, eins og kýr, skildar eftir á bás- um sínum, bundnar og hreint og beint dáið þar úr sulti og mun vikið að þessu siðar i grein þessavi. Sem kunnugt er hafa verið rit- aðar um Egyptaland flelri bækur og rifc en um nokkurt annað land, enda af miklu að taka. Og einn er sá hátfcur þeirrar sögu, þó að kaSla megi þann þátt sorgarþátt, er f jall- að um konunginn Echnaton og hans fögru drottningu Nefretete, en það voru þau, sem byggðu þessa borg í sambandi við mikil innan- landsátök. Hefur margt um konung þennan verið ritað og hlaðið á hann miklu lofi. Hins vegar finnst fátt ritað um drottningu hans, sem nokkrar líkur þó benda þó til aö hafi staðið föst og örugg á bak við tj öldin og átt sinn stóra þátt í mikl- um mannúöarátökum er þarna fóru fram, verið upphafsmanneskj a að nýrri listastefnu og ekki sízt átt sinn þátt í því aö hafin var grimm barátta á móti hinum voldugu Amún prestum, er á þeim tíma voru sannkallað riki í ríkinu. — Drottning þessi, hin fagra, mun hafa verið af erlendum uppruna og mun ég hér reyna að segja sögu hennar, eftir því sem heimildir herma. Líkur benda til þess að hún hafi verið ættuð frá efri löndum Mesó- potamíu og alin upp á landamær- um Indlands, Indo Arie að ætt og uppruna, alin upp i frjálsræði þeirrar þjóðar, þar sem hestar og reiðmennska þroskaði ungmennin til likamaogsálar. Dettur mér í hug í þessu sambandi, hvað spekingur- inn Indriði Einarsson, segir í sín- um endurminningum, að hér áður fyrr hafi Skagfirðingar þekkzt alls staðar úr, vegna hestanna. Nokkrar líkur benda til þess að.stúlka þessi, sem engin einkenni bar egypzkrar ættar, hafi verið send til Egypta- lands, ein af mörgum, i kvenna- búr konungsins gamla Amenhoteps hins þriðja, sem var hinn merkasíi konungur, að visu ekki herkonurig- ur, en hélt sínum miklu löndum og þjóðum, er hann tók arf eftir föður sinn, vel í huga. Bjó hann, eins og fyrirrennari hans, í hinni fornu höfuðborg landsins, Hebu, var tal- inn friðarhöfðingi og hiaður er byggði vegleg musteri og stórbygg- ingar og sást ennþá i Thebu merki þeirra stórræða, meðal annars hin- ar tvær miklu Memmonsstyttur, er enn standa að mestu og eru 21 metri að hæð. Þessi konungur varð mjög gamall og lasburöa í ellinni. Stóð hann í stöðugu sambandi viö sína undirkonunga og leitaöi hjá þeim ráða gegn ellikvillum og herma sagnir að undirkonuugar þessir hafi sent honum merkar guöamyndir, er öruggar voru taldar til lækninga i þeirra löndum, en allt reyndist árangurslaust. Þá barst fcil eyrna hinum aldna kon- ungi að einn af hans undirkon- ungum ætti forkunnarfagra dóttir, unga að aldri, og var þess farið á leit við föðurinn að hann sendi dóttur sína sem allra fyrst í kvennabúr öldungsins. Svo vrðist sem undirkonungurínn hafi unnað dóttur sinni mjög og ckki viljaö láta hana af hendi í glaum kvenna búrs konungs og hafa fundizt mörg bréf um þetta mál. Meðal annars svarar undirkonungurinn: „Minn bróðir, það er rétt að dóttir mín er fegurst allra kvenna, en hún kostar líka míkið gull“. Faraóinn sendi strax klyfjaða hesta dýrustu muna og taldi sig sigurinn vissan, en brátt kom bréf til baka, og í því stóð þetta: „Bróðir minn, ég var fyrir miklum vonbrigðum þegar ég athugaði nánar gersemar þær, er þú sendir, þar á meö'al gullfatið góða .Það reyndist aðeins að vera gullhúð utan á, hitt var járn. Hirð mín rak upp reiðiöskur, þegar hún sá þessi svik og féJl svo í krampa- grát. Eg krefst 75 tonna af gulli fyrir dóttur mína“, og segir sagan að su ósk hafi tafarlaust verið upp fyllt. Slíkir urðu þeir atburðir, er ollu þvi að hin unga og fagra kon-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.