Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 18
★ JÓLASLAO TÍMANS 195B ★ ! 1 : : I i I i I i j I j | í í I j I i t Ölöf Jónsdóttir Ég vaknaöi snemma og klæddi mig. Og um hvað ég var aö hugsa? Að standa mig vel í dag. Það var ekki 3étt að eiga að svara út úr ellefta kaflanum í Helgakveri fyrir altarinu, kaflanum um kirkjuna, sem greindist í íjórar kirkjudeildir; rómversk- kaþólska, grísk-kaþólska, lúterska og kalvínska kirkju. Kirkjan var stofnsett í Jerúsalem á hvítasunnu- dag, tiu dögum eftir himnaför Jesú. Þannig lá ellefti kaflinn fyrir mér eins og opin bók. Og nú var hvíta- sunnudagur. Ég kunni vel, en það var ekki nóg. Og kannski yrði ég klökk, því að það var þessi dagur. Ég renndi augunum einu sinni enn yfir ellefta kaflann, læddist síðan fram dimm göngin í lágum bæ, lyfti hljóð- lega klinkunni frá útidyrunum, teyg- aði svalt voidoftið, steig varlega út í ó snortinn nýfallinn snjóinn, las morg- unbænina í huganum og bað guð aö aka þennan þela frá brjóstinu, sem gerði -mér þyngra um andardráttinn en endranær. Ég verð að standa mig í dag, hvað =em það kostar. Ég verð aö vera móður ninni til sóma, svo hart sem hún hef- '.u' barizt fyrir tilveru minni fram á þennan dag, í sveita síns andlitis unn- :ð baki brotnu á sama bænum, síðan íokkru áður en þessi hrösun henti 2iana að eignast mig, óvelkomið barn- ð. Oft hef ég séð hana gráta, slig- aða af dagsins þunga, útslitna af ípreytu og aðkasti vegna mín. En nú á þessum hreina hvítasunnu norgni ætlar óharnað brjóstið að pringa af stórum áformum og góðum . yrirheitum. Mig langar að verða stór og nýt manneskja, mig langar að bæta : nóður minni allt, sem hún hefur oröið að þola mín vegna. í þessum hugleiðingum stóð ég á bæj arhlaðinu hjá litlum- kotbæ, aðeins spöl frá kirkjustaðnum, sem blasti við, on þangað hef ég gengið til spurninga lessa síðustu viku. Sólin er runnin upp, eldheitur hnött :»r á biáum himni. Sveitakirkjan iitla cendur í sólarglóð, sem stafar geisl- im um lygnan vog, og geislarnir ná kki enn að skína á bæina tvo, odd- itasetrið og öreigakotið. Það var eins og nóttin vildi ekki sleppa valdi sínu g láta þá til dagsins. Á þessari stundu virti ég fyrir mér jóndeildarhringinn, svo langt sem ég >ygði. Skeifumyndaður fjallahringur. Og 'nni í skeifunni er kirkjusetrið og bæ- rnir tveir. Lengra úti við sjónbauginn gnæfir hátt fjall, útvörður þessarar .veitar, vinur minn. Við rætur þess er ég borinn. Þar hef ég slitið skóm jernskunnar, rekið kýr í haga, setið íjá kvíaánum á sumrin í skini og skúr neð hundinum, félaga mínum, sem ég Vorregnið streymdl úr loftinu og :rasið brauzt uppúr jörðinni. Sveinn Jósúa nam staðar á dyra- r.iellunni. Maðkur skreið eftir stein- num, hann skildi eftlr sig slímuga :;ák. — „Sælla er aö vera maökur lundi Dafne en gestur konunga“. Hann fann, að hann hataði þetta lýr, sem þjónaöi tilhneigingum únum umbúðalaust í blindri hvöt. Og svo steig hann á maðkinn og gulvellótt innvolsið spýttist undan skósólanum. gat sagt allt. Enn man ég þessi augu með tryggðinni í. Já, um þær slóðir hef ég skyggnzt og fundið fyrstu staö- reyndir tilveru minnar. Og, sem ég stóð nú þarna í morguns árinu, varð mér hugsað fram á dag- inn. Sá fyrir mér vel klædd fermingar- börn, sem voru fá að þessu sinni og við aðeins tvær, stúlkurnar. Mér var sem ég sæi hana á hvítum kjól, fagurhærða, Ólöf Jónsdóttir og svo mikiö hárið, að hún mátti hylja sig með því. 1 dag myndi þaö falla slegið í bylgjum niður um hana. Ég öfundaði hana af hárinu. Það bar hún sem skartgrip. Ég kunni betur en hún, en það sást ekki. Fermingarfötin sín á hún sjálf, en ég verð í lánuðum kjól og skóm. Þó varð mér hlýtt aö hugsa til, að ég myndi líta líkt út og hin, þótt ekki væri nema rétt þennan dag. Nú var fólk komið á fætur í bænum. Ég gekk til baðstofu, las ellefta kafl- an, kvaddi og hélt til oddvitafjölskyld- unnar, þar sem átti aö klæða okkur fermingarsysturnar. Mér var vísað upp á dyraloftið, þar sem oddvitadóttirin var byrjuð aö greiða mikla hárið. Síðan kom að mér með litla hárið, sem náði aöeins niöur á herðar. Odd- vitadóttirin virðir mig fyrir sér, mið- ur hlýleg á svip og segir; — Mikið skratti hefuröu lítið hár barn, varla hægt að krulla þetta, og hnusaði í henni, þar sem hún stóð með heitan járnteininn í hendinni. Kalt vatn rann mér milli skins og hörunds. Var þá ekki hægt að liöa mitt hár eins og hennar? Oddvitadóttirin tók nú samt til viö hárið. Öðru hverju kipptist ég við und an liitanum af járninu, sem snart hörundið óþægilega. Að lokum vein- aði ég upp undan brunabletti, sem kom á hálsinn. — Já, mikil óhemja geturðu verið, sagði dóttirin með nöprum kulda. Und- an hverju orði sveiö mig eins og undan salti í sári, og tárin streymdu niöur í kjöltu mína. Og ég, sem ekki ætlaöi aö gráta í dag. Hafði líka heyrt, aö ekki mætti græta börn á fermingardaginn. Hvort það átti illt að boða, fékk ég aldrei vitneskju um. Eða átti bara þessi dag ur á vegamótum bernsku og æsku svona heilagt hugtak í hugum fólksins. Eftir svolitla stund bætti oddvita- dóttlrin við með giotti: — Láttu ekki nokkurn mann sjá, að þú vælir á sjálfan fermingardaginn. Hvort mér tókst aö byrgja svíðandi sársaukann inni? Já. En af hverju var þessi sældar- lega heimasæta svo gröm við mig? Ég var sannfærð um að hafa ekkert illt gert henni. Hún hafði svolítið ann an mólróm við hma telpuna með mikla hárið. Raunar var liún fósturdóttir oddvitans, en átti þaö nokkru að breyta? Hvorki skildi ég þá upp eða niður í neinu, og allt virtist vera á fleygiferð fyrir augunum á mér og sárasti verk ur í enninu. Greiðslunni var lokið og ég komin i kjólinn, sem reyndist nokkuð víður, en langur borði var bundinn í slaufu á vinstri hliöinni og bjargaði þessu við. Og þrátt fyrir ailt var gaman að vera orðin svona fín. Mér varö litið niður á tinnusvarta blankskóna, reim aða upp á mjóalegginn. Móðir mín var komin með bláa kápu, sem hún hafði saumað upp úr gam- alli flík. Ég var fín þarna sem ég gekk við hlið móður minnar til kirkjunnar. Veöur var enn stillt, en sólin gengin bak við skýjaþykkni. Ég rauf þögnina og sagði henni, að ég ætti áð sitja fyrif eins og það var kallað, en það var aö sitja innst, næst altarinu og vera spuröur fyrstur út úr, og þaö var mikill heiður og átti að bera ljósan vott um góöa kunnáttu. Glöggt fann ég, að þetta gladdi móð- ur mína. Hún talaðl til mín hughreyst andi áminningum og baö mig að svara hátt og skýrt fyrir altarmu. Við genguin hægt inn eftir litlu kirkj unni, sem þá var stór í mínum aug- um. Ég tók sæti eins og okkur var raö að kvöldið göur og tók aö rifja ellefta kaflann upp í huganum. Eftir litla stund sé ég, hvar oddvita dóttirin kemur inn kirkjugólfiö, leið- andi telpna með mikla hárið. Þegar hún er komin alveg að mér, tekur hún þétt í öxlina á mér, kippir mér á fremri stólinn. Og nú sat sú meb mikla hárið fyrir innan mig. Óþroskuö skynsemi mín fann engin rök, hafði ég tekiö skakkt eftir hjá prestinum, var þetta að hans fyrir- mælum? Gat þaö verið? Hvilík skömm var að setjast í innri stólinn, ef ég hafði ekki átt að gera það. Klútinn í lófanum kreisti ég fast eins og mér væri styrkur að því og harkaði af mér grátinn, sem leitaöi fram 1 andliti mínu og leit í gaupnir mér til aö hylja það. Síðan byrjaði söngurinn, sem lyfti sál minni ofar vonbrigðunum. Lítið man ég af ræðu prestsins, en hana mun að finna í Biblíunni. Síðan kvíðvænleg stund. Prestur- inn benti drengnum, sem fyrir sat, að standa upp, síðan hverjum af öðrum og óðara var röðin komin að telpunni, sem fyrir stóð, fósturdóttur oddvitans. En hvað var þetta? Presturinn benti mér að standa upp. Allt snerist. Það hlaut aö vera mis- sýning, en þá benti hann mér í ann að sinn. Allt gleymdist, nema elleftl kaflinn. . „Kirkja er bæði sýnileg og ósýnileg. Sýnilega kirkjan er félag allra þeirra, sem skírðir eru og kristna trú játa, en meðal þeirra eru margir aðeins að nafninu kristnir.“ Ég hikaði andartak. Svitardropl hafði límt kragan á kjólnum viö sviöa- blettinn á hálsinum. „Meðal þeirra eru margir aðeins að nafninu kristnir“, hélt ég áfram. Ellefti kaflinn rann fram yfir var- irnar af sjálfu sér. Lengi var ég að koma til sjálfsvit- undar aftur eftir þessa fyrstu eldraun. Og alltaf kann ég að meta réttlætis- kennd gamla prestsins, er hann lét réttlætið ráð fyrir hégómagirnd oflát ungsins og spurði dóttur vinnukonunn ar á undan fósturdóttur oddvitans. Kirkjuklukkan hrmgdi. Nú var þess ari athöfn lokið. Það heyrðist pískrað SHppfélagið í Reykjavík h.f. Stofnsett 1902 Símar: 10123 (5 línur). Símnefni: SLIPPEN SKIPAVJÐGERÐIR: 1 dráttarbr. fyrir 2000 ín. þungt skip, 70 m langur vagn 1 —• — 1500— — _ 48 m — — 1 _ _ 300— — — 30 m — — Hliðarfærsluvagr. fyrir 900 tn. þung skip, 3 stæði _ _ ioo— — — 1 — _ _ 30 — — — 1— TréviðgerSir — Málun — Hreinsun — Ryðhreinsun VERZLUNIN: Skipavörur Byggingavörur Verkfæn o. fl. MÁLNINGARVERK- SMIÐJAN: Framleiðum HEMPELS- TIMBURSALAN: Trjáviður til skipa og húsa Fura og greni Eik, Mahogny Krossviður, þilplötur o.fl. VÉLAHÚSIÐ: Fullkomnar vélar fyrir málningu til skipa og húsa alls konar írésmíði. Slippfélagið i Reykjavík h.f. :««:««{:«:{{:«»:::::::::::::;::;t::55::::::55::::::::;;::::i;;:;;;:;;:::;:t;::i::::«»:«»í::»m««»m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.