Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 15
★ JDLABLAÐ TÍMANS 195B ★ 15 INGÓLFUR DAVÍÐSSON: YTRI-REISTARÁ Á GALMARSSTRÖND i „Galmur hét maöur er nam Gal- , marsswönd á mini Þorvaiasdaisár og Keistarár. Hans sonur var Þor- , valdur — Þorvaiai gai namunaur L (heijarskinn) iana mini n.ei.siarar , og Hörgar, en hann halöi áöur , búið í ÞorvaiOsdai“. L Svo hljóöar irásögn Landnáma- i bókar. ku er nainiö Gaimans — i eöa Gaimarsstrona aó iana í gleymsku, en svæoið tanð tii Arnar neshrepps og MoðruvanasoKnar. — , Nafnið Keiscará er einkennnegt og L mun þyöa sama og ormsa. Keistur i er fornt heiti á ormi eoa siongu. Mikii bugöa er á Reistaranni íyrir neðan þjóðveginn. Keistur gat nka verið nafn eoa viðurnefni land- , námsmannsins þarna, t. a. Sigurð- ; ur reistur". Reistarnúpur er til i I Axarfirði. Reistará mun hafa verið i allstór jörð til forna. Lu fynr æva- löngu hefur henni ver.ð skipt i tvær jarðir, Reistará Syon og ytri. i í jarðabók Árna Magnussonar og Páls Vidalíns árið 1713 stendur m. a. um Ytri-Reistará: „Ris^ará ytre 24 hundraða jörð. — Kvikfé 3 kýr, 44 ær, sauöir tvævetur og eldri 5, og 5 veturgamlir, 26 lömb, 2 hestar ! og 1 hryssa .... Jörðin öli kann fóðra 1 kú og vetrung, 12 ær, 6 lömb og 1 hest til bjargar; hitt annað af peningi er vogað á útigang . . . Ekki er bænum óhætt fynr vatns- gangi, sem innan bæjar upp kem- ur og sýnist óhægt við að gjöra.“ Ekkú hafa húsakynnin á Ytri- Reistará veriö giæsileg í þá daga ; og ábúandinn, Hálfdán Þorvalds- son hefur sannarlega „sett á guð og gaddinn“ (Ristará Sidre“ er í jaröabókinni talin 30 hundraða jörð. Þar er.lika kvartað um vatns- uppgang í bænum og talað um , glannalegan ásetning búfjár). — Bæirnir á Syðri- og Ytri-Reistará standa á sléttlendi, undir fjallsrót- l um, sinn hvoru megin Reistarár, sem fellur í mörgum, fögrum smá- fossum niður hlíðarnar ofan úr Reistarárskarði. Setur skarðið tals- verðan svip á fjöllin. Fyrir neöan bæina er víðlent mýrlendi og fyrir neðan það sér á Ásana fyrir ofan j Bakka og Hjalteyri. Bjarnarhóll stendur á Ásunum. Telja gömul munnmæli þar býli, og fornmann heygðan þar í skipi sínu. Hiilur og Kötlufjall loka útsýn til norðurs, en draga líka úr norðanveörunum og snjókomu. „Veðraskipti" verða aftur um Reiðholtið og mildári „Möðruvalla- og Auðbrekkuveðr- átta“ þar fyrir innan. Eru mörg „loftslagshverfi“ við Eyjafjörð. Út og upp í hlíðunum ber mest á Hrossahjalla og Skriöulands- hrauni, en það er framhlaup úr fj.allinu, sem olli því.að flytja varð bæinn á Skriðulandi fyrir löngu. Reistaráin hefur borið fram all- mikið af grjóti og aur. Þar á ár- eyrunum var hlaöin stór fjárrétt árið 1907 eða um það bil. Er mér í barnsminni réttarbyggingin, þar sem menn báru grjót á bakinu, hlaðiö á hendur sér. Seinna var byggöur skóli og samkomuhús skammt frá réttinni (kallað á Grundinni, eftir smábýli, er þar stóð um skeiö). Síðar gróðursetti kvenfélag sveitarinnar tré í Fögru- laut, rétti ofan við húsið ,og vex þar nú upp myndarlegur „Freyjulund- ur“. Hið endurbætta samkomuhús ber nú einnig það nafn. Um alda- mótin lærðu allmargir sund i lít- illi tjörn á Reistarármelum, en í seinni tíð hafa jarðýtur breytt þarna landslagi. Matjurtagarður var enginn á Ytri-Reistará, þegar Sigurður Hall- grímsson flutti þangað frá Glerá í Kræklingahlið 1874. En Sigurður og Helga, dóttir hans, geröu þegar garða í melbrekku suður og upp af bænum og fengust 10 tunnur af kartöflum flest ár. Þótti þaö mikið á þeirri tíð. Unga fólkið nú á dögum á erfitt með að skilja hvernig búskaparlag og húsakynni voru fyrr á tímum ,eða j afnvel fyrir fáum áratugum. Svo örax hafa breytingarnar oröið. Við skulum nú skyggnast dálítið um á meðalbæ við Eyjafjörð á árunum 1824 og 1913, og reyna að setja okkur í spor fólks ins sem þar bjó þá. . Ytri-Reistará 1824. (Samkvæmt „jaröaúttektarbók Möðruvallaklausturs, undirliggj- andi góss“ 1824 no. 50. — No. 30 í „úttektarforréttningunni“ 1783). 20 hundraða jörð. 1. Baðstofan. 4 stafgólf, 11 álnir á lengd, 3 (4 ál. á breidd, 4% ál. á hæð, með 10 stöfum, 4 bitum, 4 sperrum, samt höggsperrum, aukn um sillum og áfellum eður vegg- lægjum beggja vegna, 2 langbönd- um síimstaöar, éirhim sumstaöar. Ingólfur Daviðsson Fjalir og grenispítur uppreptis sæmilegai' á aukinn mænirás, dyra umbúnaði með nýrri íjalahurð á járnum. Hliðveggir eru aö ofan- verðu, einkum á austari hlið ,fúnir og hrjáðir, þó standandi. Stafnar stæðilegir. Undirviðir eru farnir að skekkjast frá og fram. Álag 6 rd. 2. Búr. Rúmar 5 ál. á lengd, 3 (4 ál. á breidd, 5 (4 ál. á hæð, með bita og dverg undir einlægum ás, 6 máttarröftum og fúalegu árefti, mestpart af birki, dyraumbúnaði, tunnustafahurð á járnum með hespu og keng. Veggir eru um- hverfis sæmilega stæðilegir. Fyrir vantandi árefti og verk (Álag) 1 rd. 80 sk. 3. Skáli. 5(4 al. á lengd, 3(4 al. á breidd, 4 al. á hæö með bita og dverg undir einlægum ás, 8 máttar röftum, sumpart gömlu og gisnu árefti. Veggir eru sæmilega stand- andi, þó gamtir og fúnir, fyrir áreftið gjörist álag 1 rd. 48 1. 4. Eldhús, móts við skála, 7 al. á lengd, 3(4 al. á breidd, með 2 bitum og dvergum undir auknum ás, 10 máttarröptum og gagnlegu árepti; veggir eru rétt vel stæði- legir og að hálfu leyti nýir. Þetta hús hefur ábúandinn nýlega tekið og stækkaö. 5. Kofi. fyrir sunnan fram, eftir úttektarforrétningunni af 1783, standandi móts við skála en nú fluttur á þennan stað, 4 al. á hvörn vegg, tilhlýðilega reptur um ein- lægan ás, með dyraumbúnaði og' fjalahurð á járnum, veggir á tvo vegu, stæðilegir, hinir fallnir. Álag 2 rd. 6. Gaung frá baðstofu til andyra, saman hlaðin og stæðileg. Bcejardyr 4 al. á lengd, tæpar 2 al. á breidd með 6 stöfum, 3 bit- um, einum langböndum og brúkan legan árepti, slagþili framan undir dyrastöfum á aurstokk, fjalahurð á járnum með loku, veggir góðir. 7. Skemma. Þetta hús var fallið — rifið í haust og veggir að því aftur byggðir, en sökum snögglega upp á fallandi frosts og snjóa, varð það ei i stand sett að yfirgrindinni og lofar ábúandinn, Jón Jónsson, sem nú hefur allan trjáviö á reiö- um höndum, til þess að fullbyggja það á næsta vori, en eftir úttektar- forréttningunni er skemmunni lýst þannig: „Skemma 2 stafgólf með 6 stöfum, sillum, 3 bitum og 3 sperr um, langbandi á þvörja hlið, upp- repti af gisnu birki, bjór yfir bita með standþili undir dyrastöfum af greni, með fjalahurð á járnum.“ 8. Fjárhús, súður og upp á velli fyrir 32 ær, 9 al. á lengd, 4(4 al. á breidd, með 8 stöfum, 20 máttar- röptum, 2 vænum ásum, auknum á garðahöfði, 17 hverfjölum og vögl- um millum ása og sæmilegu upp- repti á það heila, dyraumbúnaði með fjalahurð á járnum. Veggir eru umhverfis stæðilegir og hús- iö að öllu leyti og gildir það fyrir 2 seinustu No. úttektargjörðar af 1783, þar það síðasta er nú ekki að finna, en þetta álítst fullt -svo gott sem hin bæöi og rúmar- enn fleiri kindur. ---------- (Fjósið gamla stóð norðan undii’ bænum. Kemur það glöggt fram í eftirfarandi draumsögu: Sigurð á Reistará dreymdi eina sumarnótt að sagt var á glugganum, með djúpri karlmannsrödd: „Eldur i noröri“. Sigurður aöeins vaknaði í svip, en sofnaði strax aftur. En dreymir brátt hiö sama í annað sinn, og fer allt á sömu leið. í þriðja sinn kemur draumamaður- inn á gluggann og segir með þunga: „Eldur í noröri — og hvar er nú aðgæslan þín, Sigurður?“ Hrökk þá Sigurður upp meö andfælum, hleyp ur útpg sér að fjóshurðin er farin að loga. Öskutrog hafði verið sett við fjósdyrnar urn kvöldið og höfðu leynst í því glæður. Mátti ekki tæp ara standa að bjarga fjósinu, sem var áfast hlöðu og bænum. Sigurð Hallgrímsson dreymdi alloft fyrir daglátum sem kallað er). Túnið meinar ábúandinn vera hér um 9 dagsláttur, tjáist ræktað í meðallagi; engjar eru sagðar sæmilegar að viðáttu, og við veg uppunnar. Kálgarður enginn og enginn vallargarður. í kúgildi Voru 12 ær og lctt 20 al., landsskuld betöluð með (4 parti í þelbandi en % deil meö saúðum og tólg. Byggingarbréf né kvittering er’ hér ei til. Sem ábúandi undirskrifa ég nær- verandi og samþykkur Jón Jónsson. S. Jónsson, Jón ólafsson. Mættur eftir bón Á. Árnason. J. Th. Kjærnested. Nú hlaupum við yfir tæpa öld og lítum aftur á bæinn árið 1913. Mannmargt var oft i gamla bænum Svo kvað Siguröur Hallgrímsson bóndi, á túnaslætti um 1890: Þrjár að raka og þrír að slá, þetta vakurt gengur. Einn er stakur utan hjá, ógnar spakur drengur“. Sólrún vinnukona þótti heldur einföld, en var hrað-hagmælt. Gunnlaugur vinnumaöur var mat- maður i meira lagi. Hann kvartaði einu sinni um vindgang eftir mikið baunaát. Þá kvaö Sólrún: „Burinn mækja býr til skrum að bauna frækinn gangur, sig ýli og skræki innanum eins og lækjar-bunu þrum“. Úttekt á Ytri-Reistará, 7. júní 1913. (Er þá Tryggvi Jóhannsson að taka viö ábúð af Guðjóni Manases- syni, sem tók við af Davið Sigurðs- syni 1909. Árið 1916 tekur Sveinn Friðriksson frá Götu við jörðinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.